Guðmundur Eggerz var þingmaður Suður Múlasýslu frá aukakosningunum 1913. Sigurður Hjörleifsson var þingmaður Akureyrar 1908-1911.
1914 | Atkvæði | Hlutfall | |
Þórarinn Benediktsson, hreppstjóri | 315 | 59,55% | Kjörinn |
Guðmundur Eggerz, sýslumaður | 268 | 50,66% | Kjörinn |
Björn R. Stefánsson, kaupmaður | 178 | 33,65% | |
Guðmundur Ásbjarnarson, fríkirkjupr. | 163 | ||
Sigurður Hjörleifsson, héraðslæknir | 134 | 25,33% | |
1058 | |||
Gild atkvæði samtals | 529 | ||
Ógildir atkvæðaseðlar | 10 | 1,86% | |
Greidd atkvæði samtals | 539 | 72,35% | |
Á kjörskrá | 745 |
Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis
Auglýsingar