Siglufjörður 1994

Í framboði voru listar Jafnaðarmanna, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra og Venjulegs fólks. Listi Óháðra hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa eins og áður. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Listi venjulegs fólks náði ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit

Siglufj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarmenn 216 18,98% 2
Framsóknarflokkur 179 15,73% 1
Sjálfstæðisflokkur 251 22,06% 2
Óháðir 434 38,14% 4
Venjulegt fólk 58 5,10% 0
Samtals gild atkvæði 1.138 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 23 1,98%
Samtals greidd atkvæði 1.161 93,48%
Á kjörskrá 1.242
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ragnar Ólafsson (F) 434
2. Björn Jónasson (D) 251
3. Ólafur Helgi Marteinsson (F) 217
4. Kristján L. Möller (A) 216
5. Skarphéðinn Guðmundsson (B) 179
6. Guðný Pálsdóttir (F) 145
7. Runólfur Birgisson (D) 126
8. Jónína Magnúsdóttir (F) 109
9. Ólöf Kristjánsdóttir (A) 108
Næstir Inn  vantar
Freyr Sigurðarson (B) 38
Kristján Elíasson (Þ) 51
Valbjörn Steingrímsson (D) 74
Björn Valdimarsson (F) 107

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Kristján L. Möller, forseti bæjarstjórnar Skarphéðinn Guðmundsson, kennari Björn Jónasson, sparisjóðsstjóri
Ólöf Kristjánsdóttir, formaður bæjarráðs Freyr Sigurðarson, framkvæmdastjóri Runólfur Birgisson, rekstrarstjóri
Ingibjörn Jóhannsson, lagerstjóri Guðrún Pálsdóttir, skrifstofumaður Valbjörn Steingrímsson, veitingamaður
Guðrún Árnadóttir, forstöðumaður Kristinn Bogi Antonsson, fiskeldisfræðingur Magnús Stefán Jónasson, bankafulltrúi
Rögnvaldur Þórðarson, símaverkstjóri Pétur Bjarnason, skipstjóri Ólafur Pétursson, verkamaður
Regína Guðlaugsdóttir, íþróttakennari Ásdís Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Elvur Hrönn Þorsteinsdóttir, skrifstofutæknir
Ámundi Gunnarsson, vélvirki Sverrir Jónsson, húsasmiður Kolbeinn Engilbertsson, lögregluþjónn
Margrét Gunnarsdóttir, starfsm.heimahjúkrunar Páll Ágúst Jónsson, sjómaður Selma Hauksdóttir, verslunarmaður
Magnús Erlingsson, vélstjóri Herdís Erlendsdóttir, bóndir Haukur Jónsson, útgerðarmaður
Hrafnhildur Stefánsdóttir, húsmóðir Aðalbjörg Þórðardóttir, húsmóðir Hermann Einarsson, kaupmaður
Þórir J. Stefánsson, sjómaður Þorsteinn Sveinsson, fiskvinnslumaður Vibekka Arnardótir, verslunarmaður
Eiríkur Sigfússon, nemi Þorgeir Bjarnason, nemi Ingvar Hreinsson, flugvallarstjóri
Ólafur Þór Haraldsson, vélstjóri Sigríður Björnsdóttir, húsmóðir Sigurður Gunnar Hilmarsson, framkvæmdastjóri
Regína Mikaelsdóttir, húsmóðir Hilmar Þór Zophoníasson, útgerðarmaður Þórarinn Hannesson, íþróttakennari
Margrét Friðriksdóttir, verslunarmaður Sigurður Jón Gunnarsson, skrifstofumaður Þorsteinn Jóhannesson, verkfræðingur
Erla Ólafs, húsmóðir Þorsteinn Bjarnason, nemi Anna Lára Hertervig, kaupmaður
Gunnar Júlíusson, útgerðarmaður Karolína Sigurjónsdóttir, verkakona Guðmundur Skarphéðinsson, framkvæmdastjóri
Jón Dýrfjörð, vélvirki Ásgrímur Sigurbjörnsson, umboðsmaður Birgir Steindórsson, bóksali
F-listi Óháðra Þ-listi Venjulegs fólks
Ragnar Ólafsson, skipstjóri Kristján Elíasson, sjómaður
Ólafur Helgi Marteinsson, framkvæmdastjóri Sævör Þorvarðardóttir, húsmóðir
Guðný Pálsdóttir, kennari Sigurður Friðfinnur Hauksson, verkamaður
Jónína Magnúsdóttir, kennari Díana Oddsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Björn Valdimarsson, bæjarstjóri Þormóður Birgisson, sjómaður
Vilhelm Már Guðmundsson, nemi Ægir Bergsson, sjómaður
Hörður Júlíusson, bankamaður Pétur Karlsson, sjómaður
Ríkey Sigurbjörnsdóttir, verkakona Þórður Björnsson, sjómaður
Hinrik Aðalsteinsson, yfirkennari Hafliði Hafliðason, sjómaður
Steinunn Jónsdóttir, skrifstofumaður Bjarni Harðarson, loftskeytamaður
Stefán G. Aðalsteinsson, verslunarmaður Árni Valgarð Stefánsson, sjómaður
Sigrún Ásta Gunnlaugsdóttir, aðstoðarkona Anna María Jónsdóttir, húsmóðir
Sveinn V. Björnsson, framkvæmdastjóri Guðrún Hauksdóttir, verkakona
Sigurður Örn Baldvinsson, sjómaður Jóhann Sigurðsson, vélvirki
Hlöðver Sigurðsson, iðnnemi Magnús Traustason, vélvirki
Gunnjóna Jónsdóttir, húsmóðir Erlendur Þórarinn Sigurðsson, sjómaður
Sigríður Fanney Másdóttir, verslunarmaður Hafdís H. Haraldsdóttir, húsmóðir
Trausti Magnússon, fv.vitavörður Haukur Kristjánsson frá Kambi

Heimildir: osningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 19.4.1994, 6.5.1994(Neisti), 17.5.1994(Neisti), DV 26.3.1994, DV 5.4.1994, 5.5.1994, 18.5.1994, Dagur 25.3.1994, 13.4.1994, 14.4.1994, 19.4.1994, 3.5.1994, Mjölnir 10.5.1994, Morgunblaðið 26.3.1994, 13.4.1994, 27.4.1994, 29.4.1994, 3.5.1994, Siglfirðingur 23.4.1994, 15.5.1994 og Tíminn 28.4.1994.

%d bloggurum líkar þetta: