Seyðisfjörður 1934

Haraldur Guðmundsson var þingmaður Ísafjarðar 1927-1931 og Seyðisfjarðar frá 1931.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Haraldur Guðmundsson, bankastjóri (Alþ.) 288 6 294 53,94% Kjörinn
Lárus Jóhannesson, hæstar.m.fl.m. (Sj.) 215 4 219 40,18% 4.vm.landskjörinn
Jón Rafnsson, sjómaður (Komm.) 26 1 27 4,95%
Landslisti Framsóknarflokks 3 3 0,55%
Landslisti Bændaflokks 2 2 0,37%
Gild atkvæði samtals 529 16 545
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,49%
Greidd atkvæði samtals 554 91,57%
Á kjörskrá 605

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: