Öngulsstaðahreppur 1938

Í framboði voru listi Framsóknarflokks og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokks. Framsóknarflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og sameiginlegur listi Sjálfstæðisflokks og Bændaflokksins 2.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændaflokkur og Sjálfstæðisflokkur (A) 60 30,77% 2
Framsóknarflokkur (B) 118 60,51% 3
Óháður listi (C) 17 8,72% 0
Samtals gild atkvæði 195 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Einar Árnason, alþingismaður Eyrarlandi
Bergsteinn Kolbeinsson, bóndi Leifsstöðum
Björn Jóhannsson, bóndi Laugarlandi
Árni Jóhannesson, bóndi Þverá
Stefán Stefánsson, hreppstjóri Varðgjá

Framboðslistar

vantar

Heimild: Morgunblaðið 3. júlí 1938 og Íslendingur 1.7.1938.