Bolungarvík 1938

Í framboði voru sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokksins. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 159 46,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 180 53,10% 4
Samtals gild atkvæði 339 100,00% 7
Auðir og ógildir 4 1,17%
Samtals greidd atkvæði 343 77,43%
Á kjörskrá 443
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1.Einar Guðfinnsson (Sj.) 180
2. Guðjón Bjarnason (Alþ./Fr.) 159
3. Kristján Ólafsson (Sj.) 90
4. Þórður Hjaltason (Alþ./Fr.) 80
5. Bárður Jónsson (Sj.) 60
6. Sveinn Halldórsson (Alþ./Fr.) 53
7. Jóhannes Teitsson (Sj.) 45
Næstur inn vantar
Jens E. Nielsson (Alþ./Fr.) 22

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Guðjón Bjarnason Einar Guðfinnsson
Þórður Hjaltason Kristján Ólafsson
Sveinn Halldórsson Bárður Jónsson
Jens E. Nielsson Jóhannes Teitsson
Jón Tómóteusson Bernódus Halldórsson
Hafliði Hafliðasoon Guðmundur Kr. Pétursson
Ágúst Elíasson Jón Karl Eyjólfsson
Ágúst Vigfússon Jón Kr. Elíasson
Guðmundur Magnússon Halldór Halldórsson
Jóhann G. Eyfjörð Sólveig G. Ólafsdóttir
Haraldur Stefánsson Páll Jónsson
Steinþór Guðjónsson Gísli H. Sigurðsson
Hjörtur Sturlaugsson Árni E. Árnason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.janúar 1938, Alþýðumaðurinn 1. febrúar 1938, Morgunblaðið 30. janúar 1938, Nýja Dagblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 15. janúar 1938, Skutull 5. febrúar 1938, Tíminn 3. febrúar 1938, Verkamaðurinn 2. febrúar 1938, Vesturland 27. janúar 1938, Vesturland 5. febrúar 1938 og Vísir 1. febrúar 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: