Reykjavík 1923

Jakob Möller var þingmaður Reykjavíkur frá 1919. Jón Þorláksson, Magnús Jónsson og Jón Baldvinsson voru þingmaður Reykjavíkur frá aukakosningunum 1921.

Úrslit

1923 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 2.492 33,51% 1
Borgaraflokkur 4.944 66,49% 3
Samtals gild atkvæði 7.436 4
Ógild atkvæði 41 0,55%
Samtals greidd atkvæði 7.477 84,12%
Á kjörskrá 8.889
Kjörnir alþingismenn
1. Jón Þorláksson (Borg) 4.944
2. Jón Baldvinsson (Alþ.) 2.492
3. Jakob Möller (Borg) 2.472
4. Magnús Jónsson (Borg) 1.648
Næstur inn vantar
Héðinn Valdimarsson (Alþ.) 805

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Borgaraflokkur
Jón Baldvinsson forstjóri Jón Þorláksson, verkfræðingur
Héðinn Valdimarsson, skrifstofustjóri Jakob Möller, ritstjóri
Hallbjörn Halldórsson, ritstjóri Magnús Jónsson, dósent
Magnús V. Jóhannesson, innheimtumaður Lárus Jóhannesson, cand.jur.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.