Keflavík 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum til Alþýðubandalags sem bauð ekki fram 1966. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa eins og áður.

Úrslit

kefl1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 637 24,42% 2
Framsóknarflokkur 860 32,98% 3
Sjálfstæðisflokkur 828 31,75% 3
Alþýðubandalag 283 10,85% 1
Samtals gild atkvæði 2.608 100,00% 9
Auðir og ógildir 38 1,44%
Samtals greidd atkvæði 2.646 92,13%
Á kjörskrá 2.872
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hilmar Pétursson (B) 860
2. Árni R. Árnason (D) 828
3. Karl Steinar Guðanson (A) 637
4.Valtýr Guðjónsson (B) 430
5. Ingólfur Halldórsson(D) 414
6. Ragnar Guðleifsson (A) 319
7. Páll Jónsson (B) 287
8. Karl Sigurbergsson (G) 283
9. Tómas Tómasson (D) 276
Næstir inn vantar
Guðfinnur Sigurvinsson(A) 192
Hermann Eiríksson (B) 246
Stefán Bergmann (G) 270

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Karl Steinar Guðnason, kennari Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Árni R. Árnason, útibússtjóri Karl Sigurbergsson, skipstjóri
Ragnar Guðleifsson, kennari Valtýr Guðjónsson, útibússtjóri Ingólfur Halldórsson, kennari Stefán Bergmann, líffræðingur
Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður Páll Jónsson, gjaldkeri Tómas Tómasson, lögfræðingur Sigurður Brynjólfsson, verkamaður
Ólafur Björnsson, skipstjóri Hermann Eiríksson, skólastjóri Jón H. Jónsson, framkvæmdastjóri Gylfi Guðmundsson, kennari
Sigurður Jónsson, framkvæmdastjóri Margeir Jónsson, útgerðarmaður Sesselja Magnúsdóttir, húsfrú Sigríður Jóhannesdóttir, kennari
Hilmar Jónsson, bókavörður Birgir Guðnason, málari Ingvar Guðmundsson, kennari Guðmundur Sigurðsson, skipasmiður
Þorbergur Friðriksson, framkvæmdastjóri Guðjóns Stefánsson, skrifstofustjóri Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður Sólveig Þórðardóttir, frú
Sigríður Jóhannesdóttir, frú Jóhanna Kirstinsdóttir, frú Egill Jónsson, byggingafulltrúi Magnús Bergmann, skipstjóri
Jón Ó. Jónsson, verslunarmaður Arnbjörn Ólafsson, læknir Björn Stefánsson, skrifstofumaður Gísli Þorsteinsson, verkamaður
Þórhallur Guðjónsson, trésmíðameistari Aðalbjörg Guðmundsdóttir, frú Jón Pétur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri Eiríkur Sigurðsson, vélstjóri
Þorbjörn Kjærbo, tollvörður Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri Vigdís Böðvarsdóttir, húsfrú Pétur Bjarnason, fiskmatsmaður
Sveinn Jónsson, bæjarstjóri Friðrik Georgsson, rafvélavirki Halldór Ibsen, útgerðarmaður Bjarni Fr. Karlsson, kennari
Ingvar Hallgrímsson, rafvirkjameistari Þorsteinn Árnason, skipstjóri Brynleifur Jónsson, kaupmaður Kjartan Guðmundsson, bifreiðastjóri
Gunnar P. Guðjónsson, verkstjóri Sigurður Jónsson, sjónvarpsvirki Kristján Pétursson, verkstjóri Jón Sæmundsson, sjómaður
Vilhjálmur Þórhallsson, lögfræðingur Ingibergur Jónsson, verkamaður Einar Kristinsson, framkvæmdastjóri Sigvaldi Arnoddsson, skipasmiður
Benedikt Jónsson, framkvæmdastjóri Haukur Magnússon, stöðvarstjóri Jóhanna Pálsdóttir, húsfrú Helgi Lárusson, sjómaður
Ásgeir Einarsson, skrifstofustjóri Sigfús Kristjánsson, tollþjónn Ómar Steindórsson, flugvirki Gunnlaugur Jóhannesson, verkamaður
Jón Tómasson, símstöðvarstjóri Egill Þorfinnsson, skipasmiður Alfreð Gíslason, bæjarfógeti Gestur Auðunsson, verkamaður

Prófkjör:

Alþýðuflokkur (efstu menn)
Karl Steinar Guðnason
Guðfinnur Sigurvinsson
Ragnar Guðleifsson
Ólafur Björnsson
Framsóknarflokkur (efstu menn)
1. Hilmar Pétursson
2. Valtýr Guðjónsson
3. Páll Jónsson
4. Hermann Eiríksson
5. Margeir Jónsson
6. Birgir Guðnason
7. Guðjón Stefánsson
8.Aðalbjörg Guðmundsdóttir
9.Arnbjörn Ólafsson
954 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur
1. Árni Ragnar Árnason, útibússtjóri
2. Ingólfur Helgason, gagnfræðaskólakennari
3. Tómas Tómasson, lögfræðingur
4. Jón H. Jónsson, framkvæmdastjóri
5. Alfreð Gíslason, bæjarfógeti
6. Kristján Guðlaugsson, verslunarmaður
7. Ingvi Guðmundsson, kennari
8. Sesselja Magnúsdóttir
9. Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður
Atkvæði greiddu tæp 700.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 23.2.1970, 7.3.1970, 17.3.1970, Morgunblaðið 18.2.1970, 5.4.1970, Tíminn 25.2.1970, 19.3.1970, 26.4.1970, Vísir 24.2.1970 og Þjóðviljinn 15.3.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: