Ísafjarðarbær 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Í-listinn 4 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðiflokkurinn 3 og Framsóknarflokkur 2.

Eftirtaldir listar verða í kjöri í kosningunum 2022: Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Píratar og Í-listi sem er sameiginlegt framboð Samfylkingar, Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, Viðreisnar og óháðra.

Í-listinn hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa og tapaði einum og Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa. Píratar hlutu ekki kjörinn bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 61 atkvæði til að fella fimmta mann Í-listann og Framsóknarflokkinn vantaði 67 atkvæði.

Úrslit:

ÍsafjarðarbærAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framóknarflokks47324.39%21.96%0
D-listi Sjálfstæðisflokks47924.70%2-9.91%-1
Í-listinn89746.26%53.29%1
P-listi Pírata904.64%04.64%0
Samtals gild atkvæði1,939100.00%9-0.01%0
Auðir seðlar422.11%
Ógild atkvæði90.45%
Samtals greidd atkvæði1,99071.79%
Kjósendur á kjörskrá2,772
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Gylfi Ólafsson (Í)897
2. Jóhann Birkir Helgason (D)479
3 Kristján Þór Kristjánsson (B)473
4. Nanný Arna Guðmundsdóttir (Í)449
5. Magnús Einar Magnússon (Í)299
6. Steinunn Guðný Einarsdóttir (D)240
7. Elísabet Samúelsdóttir (B)237
8. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir (Í)224
9. Arna Lára Jónsdóttir (Í)179
Næstir innvantar
Aðalsteinn Egill Traustason (D)61
Sædís Ólöf Þórsdóttir (B)67
Pétur Óli Þorvaldsson (P)90

Útstrikanir: B-listi (35): Kristján Þór Kristjánsson 16, Sædís Ólöf Þórsdóttir 13, Elísabet Samúelsdóttir 7 og Bernharður Guðmundsson 4.  D-listi (31): Jóhann Birkir Helgason 4, Steinunn Guðný Einarsdóttir 6, Aðalsteinn Egill Traustason 2 og Dagný Finnbjörnsdóttir 6.  Í-listi (55): Gylfi Ólafsson 23, Arna Lára Jónsdóttir 12, Þorbjörn Jóhannesson 10, Valur Richter 10, Nanný Arna Guðmundsdóttir 8, Magnús Einar Magnússon 5, Finney Rakel Árnadóttir 5, Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 3, Kristín Björk Jóhannsdóttir 3 og Guðmundur Ólafsson 1. 

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Kristján Þór Kristjánsson hótelstjóri og bæjarfulltrúi1. Jóhann Birkir Helgason útibússtjóri
2. Elísabet Samúelsdóttir mannauðsstjóri2. Steinunn Guðný Einarsdóttir gæðastjóri
3. Sædís Ólöf Þórsdóttir framkvæmdastjóri3. Aðalsteinn Egill Traustason framkvæmdastjóri
4. Bernharður Guðmundsson stöðvarstjóri4. Dagný Finnbjörnsdóttir framkvæmdastjóri
5. Þráinn Ágúst Arnaldsson þjónustufulltrúi5. Eyþór Bjarnason verslunarstjóri og knattspyrnuþjálfari
6. Gerður Ágústa Sigmundsdóttir hjúkrunarfræðingur og bóndi6. Þorleifur Hallbjörn Ingólfsson leikskólastarfsmaður
7. Gauti Geirsson framkvæmdastjóri7. Þóra Marý Arnórsdóttir deildarstjóri
8. Elísabet Margrét Jónasdóttir skrifstofu- og fjármálastjóri8. Steinþór Bjarni Kristjánsson bóndi og skrifstofumaður
9. Birkir Kristjánsson skipstjóri9. Magðalena Jónasdóttir innheimtufulltrúi
10. Anton Helgi Guðjónsson framkvæmdastjóri10. Erla Sighvatsdóttir listdanskennari og ferðamálafræðingur
11. Bríet Vagna Birgisdóttir nemi og formaður NMÍ11. Högni Gunnar Pétursson vélvirki
12. Halldór Karl Valsson forstöðumaður12. Óðinn Gestsson framkvæmdastjóri
13. Brynjar Proppe vélstjóri13. Gísli Elís Úlfarsson kaupmaður
14. Hrefna Erlinda Valdimarsdóttir framkvæmdastjóri14. Katrín Þorkelsdóttir verkefnastjóri
15. Jóhann Bæring Gunnarsson framkvæmdastjóri15. Borgný Gunnarsdóttir grunnskólakennari
16. Gísli Jón Kristjánsson útgerðarmaður16. Gautur Ívar Halldórsson framkvæmdastjóri
17. Guðrún Steinþórsdóttir bóndi17. Jens Kristmannsson fv.bæjarfulltrúi og eldri borgari
18. Guðríður Sigurðardóttir kennari18. Ragnheiður Hákonardóttir fv.bæjarfulltrúi og eldri borgari
Í-listinnP-listi Pírata
1. Gylfi Ólafsson forstjóri HV1. Pétur Óli Þorvaldsson bóksali
2. Nanný Arna Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi2. Herbert Snorrason sagnfræðingur
3. Magnús Einar Magnússon innkaupastjóri3. Halldóra Sigrún Ásgeirsdóttir húsmóðir
4. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir sviðsstjóri, bóndi og frumkvöðull4. Sindri Már Sigrúnarson þúsundþjalasmiður
5. Arna Lára Jónsdóttir svæðisstjóri og bæjarfulltrúi5. Margrét Birgisdóttir starfsmaður í búsetuþjónustu
6. Þorbjörn Halldór Jóhannesson fv.bæjarverkstjóri og bóndi6. Þórður Alexander Úlfur Júlíusson matráður
7. Finney Rakel Árnadóttir þjóð- og safnafræðingur7. Elías Andri Karlsson sjómaður
8. Guðmundur Ólafsson sjávarútvegsfræðingur8. Hjalti Þór Þorvaldsson vélstjóri
9. Kristín Björk Jóhannsdóttir kennari9. Sunna Einarsdóttir grafískur hönnuður
10. Valur Richter húsasmíða- og pípulagningameistari
11. Jónína Eyja Þórðardóttir umsjónarmaður
12. Einar Geir Jónasson leikskólastarfsmaður
13. Þórir Guðmundsson rannsóknarlögreglumaður og bæjarfulltrúi
14. Hrafnhildur Hrönn Óðinsdóttir verkefnisstjóri
15. Wojciech Wielgosz framkvæmdastjóri
16. Inga María Guðmundsdóttir athafnakona
17. Halldóra Björk Norðdahl kaupmaður
18. Guðmundur Magnús Kristjánsson hafnarstjóri

Prófkjör

Píratar prófkjör
1Pétur Óli Þorvaldsson
2Herbert Snorrason
3Sindri Már Sigrúnarson
Atkvæði greiddu 56