Snæfellsnessýsla 1956

Sigurður Ágústsson var þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1949. Pétur Pétursson var þingmaður Snæfellsnessýslu landskjörinn. Framsóknarflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Alþýðuflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Ágústsson, kaupmaður (Sj.) 764 32 796 46,58% Kjörinn
Pétur Pétursson, skrifstofustjóri (Alþ.) 635 14 649 37,98% Landskjörinn
Guðmundur J. Guðmundsson, verkamaður (Abl.) 177 11 188 11,00%
Stefán Runólfsson, rafvirki (Þj. 44 10 54 3,16%
Landslisti Framsóknarflokksins 22 22 1,29%
Gild atkvæði samtals 1.620 89 1.709 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,50%
Greidd atkvæði samtals 1.735 94,04%
Á kjörskrá 1.845

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.