Kaldrananeshreppur 1990

Í framboði voru listar Framfarasinna og Umbótasinna. Framfarasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og Umbótasinnar 2.

Úrslit

Kaldrananeshr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 53 55,21% 3
Umbótasinnar 43 44,79% 2
Samtals gild atkvæði 96 100,00%  5
Auðir seðlar og ógildir 2 2,04%
Samtals greidd atkvæði 98 96,08%
Á kjörskrá 102
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur B. Magnússon (H) 53
2. Magnús Rafnsson (K) 43
3. Óskar Torfason (H) 27
4. Sigrún Jónsdóttir (K) 22
5. Jenný Jensdóttir (H) 18
Næstur inn vantar
Guðjón Vilhjálmsson (K) 11

Framboðslistar

H-listi Framfarasinna K-listi Umbótasinna
Guðmundur B. Magnússon, verslunarstjóri Magnús Rafnsson, bóndi
Óskar Torfason, vélstjóri Sigrún Jónsdóttir, leiðbeinandi
Jenný Jensdóttir, húsmóðir Guðjón Vilhjálmsson, framkvæmdastjóri
Ingólfur Andrésson, bóndi Ólafur Ingimundarson, bóndi
Guðmundur R. Guðmundsson, skipstjóri Erling Ómar Guðmundsson, sjómaður
Ásbjörn Magnússon, sjómaður Erna Ásgrímsdóttir, ráðskona
Elín Ragnarsdóttir, bóndi Margrét Bjarnadóttir, húsmóðir
Sólrún Hansdóttir, húsmóðir Baldur Sigurðsson, bóndi
Halldór Höskuldsson, stýrimaður Bára Reynisdóttir, húsmóðir
Magnús Guðmundsson, verkstjóri Ingimundur Ingimundarson, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 20.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: