Stöðvarfjörður 1994

Í framboði voru listar Hins listans og Stöðvarfjarðarframboðsins. Stöðvarfjarðarframboðið hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Hinn listinn 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Stöðvarfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Hinn listinn 89 48,11% 2
Stöðvarfjarðarframboð 96 51,89% 3
Samtals greidd atkvæði 185 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 7 3,65%
Samtals greidd atkvæði 192 88,48%
Á kjörskrá 217
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björgvin Valur Guðmundsson (S) 96
2. Ævar Ármannsson (H) 89
3. Þorgeir Magni Eiríksson (S) 48
4. Sara G. Jakobsdóttir (H) 45
5. Jón Jónasson (S) 32
Næstir inn vantar
3. maður H-listans 8

Framboðslistar

H-listi Hins listans S-listi Stöðvarfjarðarframboðsins
Ævar Ármannsson Björgvin Valur Guðmundsson
Sara G. Jakobsdóttir Þorgeir Magni Eiríksson
 vantar fleiri nöfn Jón Jónasson
Björn Pálsson
Garðar Harðarson
Sturlaugur Einarsson
Sverrir Ingi Jónsson
Lúðvík Óskar Árnason
Margeir Margeirsson
Guðlaugur Már Unnarsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 2.5.1994, 30.5.1994 og Morgunblaðið 29.4.1994.