Búðahreppur 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkana var óbreytt. Alþýðubandalagið hlaut 3 hreppsnefndarmenn en hinir flokkarnir 2 hreppsnefndarmenn hvor.

Úrslit

Búðahr1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 114 30,48% 2
Sjálfstæðisflokkur 94 25,13% 2
Alþýðubandalag 166 44,39% 3
Samtals greidd atkvæði 374 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 11 2,86%
Samtals greidd atkvæði 385 88,71%
Á kjörskrá 434
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Baldur Björnsson (G) 166
2. Egill Guðlaugsson (B) 114
3. Albert Kemp (D) 94
4. Þorsteinn Bjarnason (G) 83
5. Sigríður Jónsdóttir (B) 57
6. Ingólfur Arnarson (G) 55
7. Stefán Jónsson (D) 47
Næstir inn vantar
Sigurður Arnþórsson (G) 23
Gunnar Jónasson (B) 28

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Egill Guðlaugsson, framkvæmdastjóri Albert Kemp, vélvirki Baldur Björnsson, bankagjaldkeri
Sigríður Jónsdóttir, verkamaður Stefán Jónsson, iðnnemi Þorsteinn Bjarnason, húsasmiður
Gunnar Jónasson, útgerðarmaður Sigurður Þorgeirsson, afgreiðslumaður Ingólfur Arnarson, form.Verkalýðs- og Sjómannaf.Fáskr.fj.
Kjartan Sigurgeirsson, rafvirki Jóhann Antoníusson, framkvæmdastjóri Sigurður Arnþórsson, verkstjóri
Gísli Jónatansson, kaupfélagsstjóri Guðlaugur Einarsson, skipasmiður Björgvin Baldursson, verkstjóri
Eiríkur Ólafsson, vélstjóri Oddný Jónsdóttir, húsfrú Magnús Stefánsson, kennari
Baldur Guðlaugsson, húsasmiður Agnar Jónsson, vélvirki Jónína Árnadóttir, húsmóðir
Óskar Gunnarsson, bifreiðastjóri Ægir Kristinsson, bifreiðarstjóri Jónas Benediktsson, kennari
Óskar Sigurðsson, vélstjóri Bergur Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Þórunn Ólafsdóttir, húsmóðir
Anna B. Stefánsdóttir, verslunarmaður Dóra Gunnarsdóttir, húsmóðir Óskar Þórormsson, fiskmatsmaður
Magnús Guðmundsson, verkamaður Erlendur Jóhannesson, stýrimaður Guðrún H. Björgvinsdóttir, húsmóðir
Friðrik Stefánsson, skipstjóri Heiðar Jóhannsson, sjómaður Pálmi Stefánsson, verkamaður
Jóhannes Sigurðsson, sjómaður Guðmundur Vestmann, skipstjóri Hjördís Ágústsdóttir, húsmóðir
Arnfríður Guðjónsdóttir, oddviti Einar Sigurðsson, skipasmíðameistari Kristján Garðarsson, vörubifreiðarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Austri 19.5.1978, Austurland 5.5.1978, Dagblaðið 27.4.1978, 28.4.1978, 11.5.1978, 17.5.1978, Morgunblaðið 26.4.1978, Tíminn 27.4.1978 og Þjóðviljinn 29.4.1978.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: