Strandasýsla 1946

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, hæstaréttarlögm.(Fr.) 448 13 461 47,14% Kjörinn
Kristján Einarsson, forstjóri (Sj.) 336 3 339 34,66%
Haukur Helgason, lögfræðingur (Sós.) 137 2 139 14,21% 5.vm.landskjörinn
Jón Sigurðsson, eftirlitsmaður (Alþ.) 34 5 39 3,99%
Gild atkvæði samtals 955 23 978
Ógildir atkvæðaseðlar 17 1,55%
Greidd atkvæði samtals 995 90,54%
Á kjörskrá 1.099

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: