Sveitarfélagið Skagafjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokksins, D-listi Sjálfstæðisflokksins, F-listi Frjálslyndaflokksins og óháðra, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sömu listar voru í framboði árið 2006.

Framsóknarflokkurinn fékk 4 sveitarstjórnarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fékk 2 sveitarstjórnarfulltrúa, tapaði einum. Samfylkingin og Vinstrihreyfingin grænt framboð héldu sínum 1 sveitarstjórnarfulltrúa hvor flokkur. Frjálslyndir og óháðir fengu 1 sveitarstjórnarfulltrúa en fengu engan kjörinn í kosningunum 2002 og 2006.

Gísli Árnason varasveitarstjórnarfulltrúi Vinstri grænna fékk haustið 2010 leyfi frá störfum fram til haustsins 2012. Arnrún Halla Arnórsdóttir kom í hans stað.

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir sveitarstjórnarfulltrúi Samfylkingarinnar fékk haustið 2011 leyfi frá sveitarstjórn Skagafjarðar til haustsins 2013. Sæti hennar tók Þorsteinn Tómas Broddason.

Úrslit 2010 og 2006.

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 886 4 40,29% 0 5,84% 4 34,46%
D-listi 541 2 24,60% -1 -4,55% 3 29,15%
F-listi 219 1 9,96% 1 1,67% 0 8,29%
S-listi 197 1 8,96% 0 -7,53% 1 16,49%
V-listi 356 1 16,19% 0 4,58% 1 11,61%
2.199 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 117 5,02%
Ógildir 14 0,60%
Greidd 2.330 77,05%
Kjörskrá 3.024
Sveitarstjórnarfulltrúar
1. Stefán Vagn Stefánsson (B) 886
2. Jón Magnússon (D) 541
3. Sigríður Magnúsdóttir (B) 443
4. Bjarni Jónsson (V) 356
5. Bjarki Tryggvason (B) 295
6. Sigríður Svavarsdóttir (D) 271
7. Viggó Jónsson (B) 222
8. Sigurjón Þórðarson (F) 219
9. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir (S) 197
 Næstir inn: vantar
Gísli Árnason (V) 39
Gísli Sigurðsson (D) 51
Þórdís Friðbjörnsdóttir (B) 100
Hrefna Gerður Björnsdóttir (F) 176

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Stefán Vagn Stefánsson Gilstún 32 yfirlögregluþjónn
2 Sigríður Magnúsdóttir Skógargata 5b fjármálastjóri
3 Bjarki Tryggvason Furuhlíð 8 skrifstofustjóri
4 Viggó Jónsson Smáragrund 2b forstöðumaður
5 Þórdís Friðbjörnsdóttir Norðurbrún 7 sveitarstjórnarmaður og forstöðumaður
6 Einar Einarsson Syðra-Skörðugili sveitarstjórnarmaður, ráðunautur og bóndi
7 Elínborg Hilmarsdóttir Hrauni bóndi og skólabílstjóri
8 Ingi Björn Árnason Marbæli búfræðingur
9 Elín Gróa Karlsdóttir Lerkihlíð 9 viðskiptafræðingur
10 Einar Gíslason Brekkutúni 3 tæknifræðingur
11 Hugrún Lilja Hauksdóttir Deplum nemi
12 Ingibjörg Huld Þórðardóttir Lerkihlíð 5 talmeinafræðingur
13 Gunnar Valgarðsson Fornósi 7 forstöðumaður
14 Júlía Linda Sverrisdóttir Vogum hárskeri
15 Unnur Sævarsdóttir Hamri skrifstofumaður
16 Snorri Snorrason Skagfirðingabraut 31 skipstjóri
17 Sigþrúður Jóna Harðardóttir Brennihlíð 9 þroskaþjálfi
18 Gunnar Bragi Sveinsson Birkihlíð 14 sveitarstjórnarmaður og alþingismaður

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Jón Magnússon Reykjum verkfræðingur
2 Sigríður Svavarsdóttir Barmahlíð 11 framhaldsskólakennari
3 Gísli Sigurðsson Drekahlíð 2 framkvæmdastjóri
4 Haraldur Þór Jóhannsson Enni bóndi
5 Guðný Hómfríður Axelsdóttir Víðigrund 11 skrifstofumaður
6 Jón Sigurðsson Brennihlíð 3 sjálfstæður atv.ekandi
7 Eybjörg Guðnadóttir Bárustíg 4 innheimtufulltrúi
8 Ásmundur Pálmason Fellstún 20 tæknifræðingur
9 Atli Víðir Arason Norðurbrún 1 nemi
10 Málfríður Haraldsdóttir Háuhlíð 6 skrifstofustjóri
11 Gunnsteinn Björnsson Hólmagrund 15 framkvæmdastjóri
12 Emma Sif Björnsdóttir Sætúni 7 kennari
13 Arnljótur Bjarki Bergsson Víðigrund 28 sjávarútvegsfræðingur
14 Ingibjörg Sigurðardóttir Dalatún 14 yogakennari
15 Ragnheiður Ásta Jóhannsdóttir Austurgötu 6 þroskaþjálfi
16 Björn Björnsson Öldustíg 4 fyrrv. skólastjóri
17 Sigríður Björnsdóttir Kálfsstöðum dýralæknir
18 Páll Dagbjartsson Skógarstíg 1 skólastjóri

F-listi Frjálslyndra og óháðra

1 Sigurjón Þórðarson Skagfirðingabraut 13 líffræðingur.
2 Hrefna Gerður Björnsdóttir Furuhlíð 1 lögfræðingur.
3 Ingvar Björn Ingimundarson Raftahlíð 60a nemi.
4 Marina Dögg Pledel Jónsdóttir Raftahlíð 46 framhaldsskólak.
5 Oddur Valsson Birkihlíð 4 nemi.
6 Guðný H Kjartansdóttir Suðurbraut 4 verslunarstjóri.
7 Pálmi Sighvatz Drekahlíð 7 bólstrari.
8 Jón Ingi Halldórsson Víðigrund 6 bifreiðastjóri.
9 Gréta Dröfn Jónsdóttir Austurgötu 5 húsmóðir.
10 Guðbrandur Guðbrandsson Brennihlíð 5 tónlistarkennari.
11 Hafdís Elfa Ingimarsdóttir Víðigrund 6 heilbrigðisstarfsm.
12 Þórður Guðni Ingvason Bárustígur 12 athafnamaður.
13 Ágústa Sigurbjörg Ingólfsdóttir Aðalgata 11 húsmóðir.
14 Árni Björn Björnsson Austurgötu 6 veitingamaður.
15 Benedikt Sigurðsson Sæmundargata 5 útgefandi.
16 Hans Birgir Friðriksson Brennihlíð 6 veiðimaður.
17 Hanna Þrúður Þórðardóttir Kaupvangstorgi 1 framkvæmdastjóri.
18 Marin Sorinel Lazar Fornósi 10 tónlistarkennari.

S-listi Samfylkingarinnar

1 Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir Víðidal II verkefnisstjóri og sveitarstjórnarfulltr.
2 Þorsteinn Tómas Broddason Raftahlíð 65 verkefnastjóri
3 Svanhildur Guðmundsdóttir Sauðármýri 3 íbúð 103 viðskiptafræðingur
4 Árni Gísli Brynleifsson Steinhólum starfsmaður frístundasviðs
5 Guðrún Helgadóttir Prestssæti 5 háskólakennari
6 Snorri Styrkársson Skagfirðingabraut 35 hagfræðingur
7 Helga Steinarsdóttir Ægisstíg 10 starfsmaður fjölskylduþjónustu
8 Guðni Kristjánsson Skagfirðingabraut 25 lánaráðgjafi
9 Helgi Thorarensen Prestssæti 5 prófessor
10 Pétur Valdimarsson Háahlíð 9 verslunarmaður
11 Ingibjörg Hafstað Vík bóndi
12 Ingólfur Arnarson Ásgarði eldisstjóri
13 Sigurlaug Rún Brynleifsdóttir Dalsmynni kennari
14 Jón K. Karlsson Sauðármýri 3 fyrrverandi form. Öldunnar stéttarfél.
15 Unnar Rafn Ingvarsson Gilstúni 12 sagnfræðingur
16 Sveinn Allan Morthens Garðhúsum forstöðumaður
17 Jakob Frímann Þorsteinsson Hólatúni 2 kennari
18 Anna Kristín Gunnarsdóttir Ártún 19 fyrrverandi alþingismaður

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Bjarni Jónsson Víðihlíð 15 Fiskifræðingur
2 Gísli Árnason Hvannahlíð 4 Framhaldsskólakennari
3 Arnrún Halla Arnórsdóttir Víðihlíð 8 Hjúkrunarfræðingur
4 S. Harpa Kristinsdóttir Hátúni 7 Stuðningsfulltrúi
5 Úlfar Sveinsson Syðri-Ingveldarstöðum Bóndi
6 Björg Baldursdóttir Nátthaga 16 Grunnskólakennari
7 Jenný Inga Eiðsdóttir Víðihlíð 6 Ljósmóðir
8 Valdimar Óskar Sigmarsson Sólheimum Bóndi
9 Arnþrúður Heimisdóttir Langhúsum Bóndi
10 Pétur Fannberg Víglundsson Birkimel 18 Háskólanemi
11 Sigurlaug Kr. Konráðsdóttir Jöklatúni 18 Grunnskólakennari
12 Ólafur Hallgrímsson Mælifelli Prestur
13 Jón Ægir Ingólfsson Víðigrund 26 Verkamaður
14 Lína Dögg Halldórsdóttir Austurgata 9 Grunnskólakennari
15 Valgerður Inga Kjartansdóttir Hóli Bóndi
16 Jónas Þór Einarsson Grund 2 Sjómaður
17 Hlín Mainka Jóhannesdóttir Ásgarði Háskólakennari
18 Svavar Hjörleifsson Lyngholti Bóndi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og Fundargerðir Sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar 21.09.2010 og 20.9.2011.