Rangárvallasýsla 1919

Eggert Pálsson féll en hann var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1902. Einar Jónsson féll en hann var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1908.

1919 Atkvæði Hlutfall
Gunnar Sigurðsson, yfirdómslögm. (Ut.fl.-Sj.) 455 63,64% Kjörinn
Guðmundur Guðfinnsson, héraðslæknir (Ut.fl.-Fr.) 382 53,43% Kjörinn
Eggert Pálsson, prestur (Heim) 252 35,24%
Einar Jónsson, bóndi (Heim) 165 23,08%
Skúli Thorarensen, bóndi, (Heim) 107 14,97%
Guðmundur Erlendsson, (Heim) 69 9,65%
1430
Gild atkvæði samtals 715
Ógildir atkvæðaseðlar 15 2,05%
Greidd atkvæði samtals 730 55,39%
Á kjörskrá 1318

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: