Seyðisfjörður 1925

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa. Úr bæjarstjórn gengu Gestur Jóhannsson, Jón Jónsson og Sveinn Árnason.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi Íhaldsmanna 162 46,15% 1
B-listi Alþýðuflokks 189 53,85% 2
Samtals 351 100,00% 3
Auðir og ógildir 5 1,40%
Samtals greidd atkvæði 356
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jón Jónsson (B) 189
2. Gestur Jóhannsson (A) 162
3. Eyjólfur Pálsson (B) 95
Næstur inn vantar
Guðmundur Bjarnason 28

Framboðslistar

A-listi Íhaldsmenn B-listi Alþýðuflokks
Gestur Jóhannsson, verslunarmaður Jón Jónsson, bóndi í Firði
Guðmundur Bjarnason, verslunarmaður Eyjólfur Pálsson, bankastjóri
Pétur Sigurðsson, skósmiður Páll A. Pálsson, útgerðarstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 16.1.1925, Dagur 15.1.1925, Hænir 10.1.1925, 17.1.1925, Ísafold 21.1.1925, Lögrétta 21.1.1925, Morgunblaðið 16.1.1925, Verkamaðurinn 13.1.1925, Vísir 16.1.1925 og Þór 24.1.1925.

%d bloggurum líkar þetta: