Grindavík 1998

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálafélags jafnaðar-, félagshyggjufólks og óháðra. Bæjarmálafélagið hlaut 3 bæjarfulltrúa en fyrir höfðu Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag samtals 3 fulltrúa. Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa eins og áður.

Úrslit

Grindavík

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 398 32,52% 2
Sjálfstæðisflokkur 328 26,80% 2
Bæjarmálafélag 498 40,69% 3
Samtals gild atkvæði 1.224 100,00% 7
Auðir og ógildir 26 2,08%
Samtals greidd atkvæði 1.250 85,50%
Á kjörskrá 1.462
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hörður Guðbrandsson (J) 498
2. Hallgrímur Bogason (B) 398
3. Ólafur Guðbjartsson (D) 328
4. Pálmi Ingólfsson (J) 249
5. Sverrir Vilbergsson (B) 199
6. Þórunn Jóhannsdóttir (J) 166
7. Ómar Jónsson (D) 164
Næstir inn vantar
Dagbjartur Willardsson (B) 95
Garðar Vignisson (J) 159

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks J-listi Bæjarmálafélags jafnaðar- og félagshyggjufólks og óháðra
Hallgrímur Bogason, bæjarfulltrúi Ólafur Guðbjartsson, skrifstofustjóri Hörður Guðbrandssson, verkstjóri
Sverrir Vilbergsson, bæjarfulltrúi Ómar Jónsson, verslunarstjóri Pálmi Ingólfsson, kennari
Dagbjartur Willardsson, skrifstofumaður Jóna Rut Jónsdóttir, leikskólakennari Þórunn Jóhannsdóttir, húsmóðir
Kristrún Bragadóttir, kaupmaður Guðmundur L. Pálsson, tannlæknir Garðar Vignisson, kennari
Anna María Sigurðardóttir, fiskmatsmaður Hólmfríður B. Hildisdóttir, bréfberi Ingibjörg Reynisdóttir, skrifstofumaður
Jónas Þórhallsson, skrifstofumaður Sigmar Edvardsson, umboðsmaður Magnús A. Hjaltason, sölumaður
Sigríður Þórðardóttir, verslunarmaður Klara Sigrún Halldórsdóttir, skrifstofumaður Jóna Herdís Sigurjónsdóttir, skrifstofumaður
Páll Gíslason, verktaki Kjartan Adolfsson, bókari Anna Schmidt, verkamaður
Kristín Þorsteinsdóttir, húsmóðir Pétur Guðmundsson, smiður Trausti Harðarson, forstöðumaður
Einar Lárusson, verksmiðjustjóri Berta Grétarsdóttir, húsmóðir Andrea Hauksdóttir, sjúkraliði
Dóra Birna Jónsdóttir, húsmóðir Eiríkur Dagbjartsson, skipstjóri Valgerður Á. Kjartansdóttir, bankastarfsmaður
Róbert Tómasson, slökkviliðsmaður Guðbjörg Ásgeirsdóttir, bankastarfsmaður Jón Gröndal, kennari
Agnar Guðmundsson, bifreiðarstjóri Guðmundur Sv. Ólafsson, þjónustustjóri Pétur Vilbergsson, vaktmaður
Bjarni Andrésson, netagerðarmaður Margrét Gunnarsdóttir, kennari Sigurður Gunnarsson, vélstjóri

Prófkjör

Bæjarmálafélag Jafnaðar- og félagshyggjufólks (þáttakendur)
Jóna Herdís Sigurjónsdóttir
Hörður Guðbrandsson
Trausti Harðarson
Pálmi Ingólfsson
Jón Gröndal
Anna Schmidt
Magnús Andri Hjaltason
Garðar Vignisson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 11.5.1998, Dagur 15.5.1998, Morgunblaðið 28.2.21998, 28.3.1998, 15.4.1998, 6.5.1998 og 7.5.1998.