Landið 1959 (okt)

Úrslit

1959 október Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 12.909 15,17% 5 4 9
Framsóknarflokkur 21.882 25,71% 17 17
Sjálfstæðisflokkur 33.800 39,72% 21 3 24
Alþýðubandalag 13.621 16,01% 6 4 10
Þjóðvarnarflokkur 2.883 3,39% 0 0
Gild atkvæði samtals 85.095 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 1.097 1,27%
Ógildir seðlar 234 0,27%
Greidd atkvæði samtals 86.426 90,37%
Á kjörskrá 95.637

Þingsætum fjölgaði um átta. Sjálfstæðisflokkur bætti við sig 4 þingsætum, Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn bættu við sig 3 þingsætum hvor flokkur. Framsóknarflokkurinn tapaði 2 þingsætum.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum:

Sjálfstæðisflokkur(24): Bjarni Benediktsson, Auður Auðuns, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Ragnhildur Helgadóttir, Ólafur Björnsson, Pétur Sigurðsson og Birgir Kjaran(u) Reykjavík, Ólafur Thors, Matthías Á. Mathiesen og Alfreð Gíslason(u) Reykjanesi, Sigurður Ágústsson og Jón Árnason Vesturlandi, Gísli Jónsson og Kjartan J. Jóhannsson Vestfjörðum, Gunnar Gíslason og Einar Ingimundarson Norðurlandi vestra, Jónas G. Rafnar, Magnús Jónsson og Bjartmar Guðmundsson(u) Norðurlandi eystra, Jónas Pétursson Austurlandi, Ingólfur Jónsson, Guðlaugur Gíslason og Sigurður Óli Ólafsson Suðurlandi.

Framsóknarflokkur(17): Þórarinn Þórarinsson Reykjavík, Jón Skaftason Reykjanesi, Ásgeir Bjarnason og Halldór E. Sigurðsson Vesturlandi, Hermann Jónasson og Sigurvin Einarsson Vestfjörðum, Skúli Guðmundsson, Ólafur Jóhannesson og Björn Pálsson Norðurlandi vestra, Karl Kristjánsson, Gísli Guðmundsson og Garðar Halldórsson Norðurlandi eystra, Eysteinn Jónsson, Halldór Ásgrímsson og Páll Þorsteinsson Austurlandi, Ágúst Þorvaldsson og Björn Fr. Björnsson Suðurlandi.

Alþýðubandalag(10): Einar Olgeirsson, Alfreð Gíslason og Eðvarð Sigurðsson(u) Reykjavík, Finnbogi R. Valdimarsson og Geir Gunnarsson (u) Reykjanesi, Hannibal Valdimarsson(u) Vestfjörðum, Gunnar Jóhannsson(u) Norðurlandi vestra, Björn Jónsson Norðurlandi eystra, Lúðvík Jósepsson Austurlandi og Karl Guðjónsson Suðurlandi.

Alþýðuflokkur(9): Gylfi Þ. Gíslason, Eggert G. Þorsteinsson og Sigurður Ingimundarson(u) Reykjavík, Emil Jónsson og Guðmundur Í. Guðmundsson(u) Reykjanesi, Benedikt Gröndal Vesturlandi, Birgir Finnsson Vestfjörðum, Jón Þorsteinsson(u) Norðurlandi vestra og Friðjón Skarphéðinsson(u) Norðurlandi eystra.

Breytingar á kjörtímabilinu

Garðar Halldórsson þingmaður Framsóknarflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra lést 1961 og tók Ingvar Gíslason sæti hans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: