Ísafjörður 1953

Kjartan J. Jóhannsson kjörinn þingmaður. Hannibal Valdimarsson var landskjörinn þingmaður Norður Ísafjarðarsýslu 1946-1952, þingmaður Ísafjarðar frá aukakosningunum 1952-1953, landskjörinn þingmaður Ísafjarðar frá 1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Kjartan J. Jóhannsson, læknir (Sj.) 730 7 737 50,79% Kjörinn
Hannibal Valdimarsson, skólastjóri (Alþ.) 581 13 594 40,94% Landskjörinn
Haukur Helgason, bankafulltrúi (Sós.) 86 5 91 6,27%
Landslisti Framsóknarflokks 13 13 0,90%
Landslisti Þjóðarvarnarflokks 10 10 0,69%
Landslisti Lýðveldisflokks 6 6 0,41%
Gild atkvæði samtals 1.397 54 1.451 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 13 0,86%
Greidd atkvæði samtals 1.464 96,83%
Á kjörskrá 1.512

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: