Rangárvallasýsla 1946

Helgi Jónasson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1937.  Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.). Björn Björnsson var þingmaður frá 1942(júlí-október).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 35 6 41 2,51%
Framsóknarflokkur 765 15 780 47,74% 1
Sjálfstæðisflokkur 753 19 772 47,25% 1
Sósíalistaflokkur 36 5 41 2,51%
Gild atkvæði samtals 1.589 45 1.634 100,00% 2
Ógildir atkvæðaseðlar 47 2,80%
Greidd atkvæði samtals 1.681 89,08%
Á kjörskrá 1.887
Kjörnir alþingismenn
1. Helgi Jónasson (Fr.) 780
2. Ingólfur Jónsson (Sj.) 772
Næstir inn vantar
Magnús Magnússon (Sós.) 732
Björn Jóhannesson (Alþ.) 732
Björn Björnsson (Fr.) 765

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Björn Jóhannesson, fulltrúi Helgi Jónasson, héraðslæknir Ingólfur Jónsson, kaupfélagsstjóri Magnús Magnússon, kennari
Óskar Sæmundsson, bóndi Björn Björnsson, sýslumaður Sigurjón Sigurðsson, bóndi Sigurður Brynjólfsson, verkamaður
Þorvaldur Árnason, ullarmatsstjóri Sigurður Tómasson, bóndi Guðmundur Erlendsson, hreppstjóri Ingólfur Gunnlaugsson, verkamaður
Óskar Guðmundsson, afgreiðslumaður Guðmundur Árnason, bóndi Bogi Thorarensen, bóndi Grímur Magnússon, læknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: