Fjallabyggð 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 hlutu Sjálfstæðisflokkur, Samfylking og Fjallabyggðarlistinn 2 bæjarfulltrúa hvert framboð og Framsóknarflokkurinn 1.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks, H-listi Fyrir heildina og I-listi Betri Fjallabyggðar. I-listi var studdur af Viðreisn og Samfylkingu og H-listi var studdur af Framsóknarflokki og Vinstrihreyfingunni grænu framboði.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, H-listi 2 og I-listi 2. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 50 atkvæði til að ná inn sínum fjórða manni og ná þannig hreinum meirihluta.

Úrslit

fjallabyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokkur 539 44,77% 3 15,41% 1
H-listi Fyrir heildina 371 30,81% 2 30,81% 2
I-listi Betri Fjallabyggðar 294 24,42% 2 24,42% 2
B-listi Framsóknarflokkur -16,08% -1
S-listi Samfylking -28,83% -2
T-listi Listi Fjallabyggðar -25,74% -2
Samtals 1.204 100,00% 7 -0,01% 0
Auðir seðlar 41 3,28%
Ógildir seðlar 6 0,48%
Samtals greidd atkvæði 1.251 79,28%
Á kjörskrá 1.578
Kjörnir fulltrúar
1. Helga Helgadóttir (D) 539
2. Jón Valgeir Baldursson (H) 371
3. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir (I) 294
4. Sigríður Guðrún Hauksdóttir (D) 270
5. Særún Hlín Laufeyjardóttir (H) 186
6. Tómas Atli Einarsson (D) 180
7. Nanna Árnadóttir (I) 147
Næstir inn: vantar
Ólafur Stefánsson (D) 50
Helgi Jóhannsson (H) 71

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi  Fyrir heildina
1. Helga Helgadóttir, bæjarfulltrúi og þroskaþjálfi 1. Jón Valgeir Baldursson, pípulagningameistari og bæjarfulltrúi
2. Sigríður Guðrún Hauksdóttir, bæjarfulltrúi og verkakona 2. Særún Hlín Laufeyjardóttir, deildarstjóri
3. Tómas Atli Einarsson, steinsmiður 3. Helgi Jóhannsson, þjónustustjóri
4. Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri 4. Þorgeir Bjarnason, málarameistari
5. Hjördís Hanna Hjörleifsdóttir, skrifstofustjóri 5. Rósa Jónsdóttir, heilsunuddari
6. Ingvar Á. Guðmundsson, eldri borgari 6. Andri Viðar Víglundsson, sjómaður
7. Gauti Már Rúnarsson, vélsmiður 7. Bylgja Hafþórsdóttir, þjónustufulltrúi
8. Guðmundur Gauti Sveinsson, verkamaður 8. Irina Marinela Lucaci, verslunarstjóri
9. Sigríður Guðmundsdóttir, ritari 9. Diljá Helgadóttir, líftæknifræðingur
10.Díana Lind Arnarsdóttir, leiðbeinandi 10.Ásgeir Frímannsson, sjómaður
11.Jón Karl Ágústsson, sjómaður 11.Jón Kort Ólafsson, þjónustustjóri
12.Svava Björg Jóhannsdóttir, húsmóðir 12.Þormóður Sigurðsson, iðnverkamaður
13.María Lillý Jónsdóttir, þjónustufulltrúi 13.Erla Vilhjálmsdóttir, háskólanemi
14.Sverri Mjófjörð Gunnarsson, sjómaður 14.Ásdís Pálmadóttir, eldri borgari
I-listi Betri Fjallabyggðar
1. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, mannauðsstjóri 8. Rodrigo Junqueira Thomas, tónlistarkennari
2. Nanna Árnadóttir, bankastarfsmaður 9. Guðrún Linda Norðfjörð Rafnsdóttir, skrifstofukona
3. Konráð Karl Baldvinsson, fv.forstjóri 10.Ólína Ýr Jóakimsdóttir, nemi
4. Hrafnhildur Ýr Denke Vilbertsdóttir, myndlistarkona 11.Ægir Bergsson, verslunarmaður
5. Hólmar Hákon Óðinsson, menntaskólakennari 12.Ida Marguerite Semey, framkvæmdastjóri
6. Sóley Anna Pálsdóttir, stuðningsfulltrúi 13.S. Friðfinnur Hauksson, verslunarmaður
7. Sævar Eyjólfsson, fótboltaþjálfari 14.Steinunn María Sveinsdóttir, fagstjóri