Sveitarfélagið Skagaströnd 2014

Í framboði eru tveir listar. Þeir eru: Ð-listi Við öll og H-listi Skagastrandarlistans. H-listi Skagastrandarlistans var sjálfkjörinn 2010.

Skagastrandalistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Ð-listinn 2.

Úrslit

skagastrond

Skagaströnd Atkv. % F. Breyting
Ð-listi Ð-listi Við öll 110 35,03% 2 35,03% 2
H-listi Skagastrandarlistinn 204 64,97% 3 -35,03% -2
Samtals gild atkvæði 314 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 3,98%
Samtals greidd atkvæði 327 92,37%
Á kjörskrá 354
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Adolf H. Berndsen (H) 204
2. Steindór Haraldsson (Ð) 110
3. Halldór G. Ólafsson (H) 102
4. Róbert Kristjánsson (H) 68
5. Inga Rós Sævarsdóttir (Ð) 55
Næstur inn vantar
Gunnar S. Halldórsson (H) 17

Framboðslistar

Ð-listi Við öll H-listi Skagastrandarlistans
1. Steindór Haraldsson, framleiðslustjóri 1. Adolf H. Berndsen,  framkvæmdastjóri
2. Inga Rós Sævarsdóttir, fulltrúi 2. Halldór G. Ólafsson, framkvæmdastjóri
3. Kristín Björk Leifsdóttir, háskólanemi 3. Róbert Kristjánsson, verslunarstjóri
4. Guðlaug Grétarsdóttir, leikskólakennari 4. Gunnar S. Halldórsson, matreiðslumaður
5. Eygló Amelía Valdimarsdóttir, snyrtifræðingur 5. Jón Ólafur Sigurjónsson,  iðnaðarmaður
6. Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir 6. Péturína L. Jakobsdóttir, skrifstofustjóri
7. Kristín Birna Guðmundsdóttir, fulltrúi 7. Árný  S. Gísladóttir, fulltrúi
8. Þröstur Líndal, bóndi 8. Hrefna D .Þorsteinsdóttir, stuðningsfulltrúi
9. Sigríður Þórunn Gestsdóttir, húsmóðir 9. Sigurlaug Lára Ingimundardóttir, þjónustufulltrúi
10. Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari 10. Hafdís H. Ásgeirsdóttir, hársnyrtir
Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: