Reykjavík 2002

Í framboði voru A-listi Höfuðborgarsamtakanna, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Frjálslyndra og óháðra, H-listi Húmanistaflokksins, R-listi Reykjavíkurlistans og Æ-listi Hægri vinstri snú.

Úrslit urðu þau að Reykjavíkurlistinn hélt meirihluta sínum hlaut 8 borgarfulltrúa eins og 1998. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 6 borgarfulltrúa og tapaði einum til Frjálslyndra og óháðra, en Ólafur F. Magnússon borgarfulltrúi þess framboðs var áður borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins. Önnur framboð hlutu lítið fylgi.

Úrslit

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Sjálfstæðisflokkur 27.516 40,25% 6 -5,00% -1
Reykjavíkurlistinn 35.938 52,57% 8 -0,99% 0
Frjálslyndir og óháðir 4.141 6,06% 1 1
Húmanistar 126 0,18% -0,43%
Höfuðborgarsamtökin 397 0,58%
Vinstri hægri snú 246 0,36%
Samtals gild atkvæði 68.364 100,00% 15
Auðir seðlar 741 1,07%
Ógildir 134 0,19%
Samtals greidd atkvæði 69.239 83,92%
Á kjörskrá 82.508
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Árni Þór Sigurðsson (R) 35.938
2. Björn Bjarnason (D) 27.516
3. Alfreð Þorsteinsson (R) 17.969
4. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (D) 13.758
5. Stefán Jón Hafstein (R) 11.979
6. Guðrún Ebba Ólafsdóttir (D) 9.172
7. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (R) 8.985
8. Anna Kristinsdóttir (R) 7.188
9. Hanna Birna Kristjánsdóttir (D) 6.879
10. Björk Vilhelmsdóttir (R) 5.990
11. Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 5.503
12. Dagur B. Eggertsson (R) 5.134
13. Kjartan Magnússon (D) 4.586
14.Ingibjörg Sólrún Gísladóttir (R) 4.492
15. Ólafur F. Magnússon (F) 4.141
Næstir inn:
Helgi Hjörvar (R) 1.332
Gísli Marteinn Baldursson (D) 1.472
Guðjón Þór Erlendsson (A) 3.745
Snorri Ásmundsson (Æ) 3.896
Metúsalem Þórisson (H) 4.016

Framboðslistar

A-listi Höfuðborgarsamtakanna D-listi Sjálfstæðisflokksins F-listi frjálslyndra og óháðra
1. Guðjón Þór Erlendsson 1. Björn Bjarnason 1. Ólafur F. Magnússon
2. Nanna Gunnarsdóttir 2. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson 2. Margrét K. Sverrisdóttir
3. Hjörtur Hjartarson 3. Guðrún Ebba Ólafsdóttir 3. Gísli Helgason
4. Dóra Pálsdóttir 4. Hanna Birna Kristjánsdóttir 4. Erna V. Ingólfsdóttir
5. Hinrik Hoe Haraldsson 5. Guðlaugur Þór Þórðarson 5. Björn Guðbrandur Jónsson
6. Hreinn Ágústsson 6. Kjartan Magnússon 6. Margrét Tómasdóttir
7. Vigfús Karlsson 7. Gísli Marteinn Baldursson 7. Þráinn Stefánsson
8. Örn Sigurðsson 8. Inga Jóna Þórðardóttir 8. Hrönn Sveinsdóttir
9. Hilmar Bjarnason 9. Margrét Einarsdóttir 9. Þorsteinn Barðason
10. Sigurður S. Kolbeinsson 10. Jórunn Frímannsdóttir 10. Ásdís Sigurðardóttir
11. Guðmundur R. Guðmundsson 11. Kristján Guðmundsson 11. Birgir H. Björgvinsson
12. Heiðar Þór Jónsson 12. Alda Sigurðardóttir 12. Ásgerður Tryggvadóttir
13. Ásgeir Sandholt 13. Benedikt Geirsson 13. Kolbeinn Guðjónsson
14. Páll Ragnar Haraldsson 14. Marta Guðjónsdóttir 14. Hafdís Kjartansdóttir
15. Jóhann Óskar Haraldsson 15. Tinna Traustadóttir 15. Gunnar Hólm Hjálmarsson
16. Rúnar Freyr Gíslason 16. Heiða Dögg Liljudóttir
17. Bolli Thoroddsen 17. Songmuang Wongwan
18. Ívar Andersen 18. Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir
19. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir 19. Agnar Freyr Helgason
20. Margrét Kr. Sigurðardóttir 20. Ágústa Sigurgeirsdóttir
21. Elva Dögg Melsteð 21. Andrés Hafberg
22. Óskar V. Friðriksson 22. Guðlaug Á. Þorkelsdóttir
23. Jónas Bjarnason 23. Sigurður Þórðarson
24. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir 24. Arnfríður Sigurdórsdóttir
25. Baldvin Tryggvason 25. Björgvin Egill Arngrímsson
26. Ólafur B. Thors 26. Steinunn Hallgrímsdóttir
27. Elín Pálmadóttir 27. Stefán H. Aðalsteinsson
28. Magnús L. Sveinsson 28. Auður V. Þórisdóttir
29. Hulda Valtýsdóttir 29. Gróa Valdimarsdóttir
30. Davíð Oddsson 30. Halldór Rafnar
H-listi Húmanistaflokksins R-listi Reykjavíkurlistans Æ-listi Vinstri hægri snú
1. Methúsalem Þórisson 1. Árni Þór Sigurðsson 1. Snorri Ásmundsson
2. Bonifacia T. Basalan 2. Alfreð Þorsteinsson 2. Hjörtur Gísli Jónsson
3. Stefán Bjargmundsson 3. Stefán Jón Hafstein 3. Friðrik Freyr Flosason
4. André Miku Mpeti 4. Steinunn Valdís Óskarsdóttir 4. Magnús Sigurðarson
5. Pauline Scheving Thorsteinsson 5. Anna Kristinsdóttir 5. Björgvin Guðni Hallgrímsson
6. Þór Magnús Kapor 6. Björk Vilhelmsdóttir 6. Ásgeir Þórarinn Ingvarsson
7. Birgitta Jónsdóttir 7. Dagur B. Eggertsson 7. Ragnar Kjartansson
8. Áslaug Ólafína Harðardóttir 8. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 8. Ásmundur Ásmundsson
9. Sigurður Þór Sveinsson 9. Helgi Hjörvar 9. Sigurður Árni Jósefsson
10. Sigurður Óli Gunnarsson 10. Marsibil Sæmundsdóttir 10. Ásgeir Jón Ásgeirsson
11. Stígrún Ása Ásmundsdóttir 11. Kolbeinn Óttarsson Proppé 11. Guðmundur Jónas Haraldsson
12. Anton Jóhannesson 12. Jóna Hrönn Bolladóttir 12. Gustavo Marcelo Blanco
13. Friðrik Valgeir Guðmundsson 13. Steinunn Birna Ragnarsdóttir 13. Ingirafn Steinarsson
14. Erla Kristjánsdóttir 14. Þorlákur Björnsson 14. Páll Úlfar Júlíusson
15. Júlíus K. Valdimarsson 15. Sigrún Elsa Smáradóttir 15. Torfi G. Yngvason
16. Sveinn Jónasson 16. Jóhannes Bárðarson 16. Haraldur Davíðsson
17. Inga Laufey Bjargmundsdóttir 17. Katrín Jakobsdóttir 17. Björn Ófeigsson
18. Jón Tryggvi Sveinsson 18. Stefán Jóhann Stefánsson 18. Geir Borgar Geirsson
19. Sigrún J. Pétursdóttir
20. Felix Bergsson
21. Guðný Hildur Magnúsdóttir
22. Friðrik Þór Friðriksson
23. Jakob H. Magnússon
24. Óskar Dýrmundur Ólafsson
25. Helena Ólafsdóttir
26. Jóhannes Sigursveinsson
27. Sigurður Bessason
28. Adda Bára Sigfúsdóttir
29. Sigrún Magnúsdóttir
30. Gylfi Þ. Gíslason

Prófkjör:

Samfylking (Reykjavíkurlisti) 1.sæti 1.-2. 1.-3.
1. Stefán Jón Hafstein, fjölmiðlamaður 1029 1281 1506
2. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi 337 1217 1700
3. Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar 617 975 1295
4. Sigrún Elsa Smáradóttir 47 457 998
5. Hrannar B. Arnarsson, borgarfulltrúi 236 414 647
6. Stefán Jóhann Stefánsson 65 190 549
7. Pétur Jónsson 154 330 529
8. Tryggvi Þórhallsson 23 148 304
Atkvæði greiddu 2509
Framsóknarflokkur (Reykjavíkurlisti) 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Alfreð Þorsteinsson, borgarfulltrúi 128 180
2. Anna Kristinsdóttir, háskólanemi 113 170 231
3. Marsibil Jóna Sæmundsdóttr, framkvæmdastjóri 3 20 181 234
4. Þorlákur Björnsson, form.kjördæmisráðs Rvk.-n. 10 131 169 230 230
5. Guðrún Jónsdóttir, arkitekt 22 83 118 229 229

Skoðanakönnun í fulltrúaráðinu hjá Framsóknarflokki. Óskar Bergsson dró framboð sitt til baka.

Heimildir: Auglýsing Yfirkjörstjórnar í Reykjavík og kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 11.2.2002, 15.2.2002, 19.2.2002, 20.2.2002, Fréttablaðið 15.2.2002, 19.2.2002, 21.2.2002, Morgunblaðið 15.2.2002, 20.2.2002 og 26.2.2002.

%d bloggurum líkar þetta: