Landið 1956

Úrslit

1956 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Sjálfstæðisflokkur 35.027 42,37% 19
Framsóknarflokkur 12.925 15,63% 17
Alþýðubandalag 15.859 19,18% 8
Alþýðuflokkur 15.153 18,33% 8
Þjóðarvarnarfokkur 3.706 4,48% 0
Utan flokka 8 0,01% 0
Samtals 82.678 100,00% 52

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur voru í kosningabandalagi, uppnefnt Hræðslubandalagið,  í þessum kosningum og buðu ekki hvor gegn öðrum.

Alþýðuflokkur bætti við sig tveimur þingsætum, Framsóknarflokkur einu og Sósíalistaflokkur einu. Sjálfstæðisflokkur tapaði tveimur þingsætum og Þjóðvarnarflokkur tapaði báðum sínum þingsætum.

Hannibal Valdimarsson kjörinn var þingmaður fyrir Alþýðuflokkinn 1953 var kjörinn þingmaður Alþýðubandalagsins 1956.

Þingmenn eftir stjórnmálaflokkum:

Sjálfstæðisflokkur (19): Bjarni Benediktsson, Björn Ólafsson, Jóhann Hafstein, Gunnar Thoroddsen, Ragnhildur Helgadóttir og Ólafur Björnsson(u) Reykjavík, Ólafur Thors Gullbringu- og Kjósarsýslu, Pétur Ottesen Borgarfjarðarsýslu, Sigurður Ágústsson Snæfellsnessýslu, Friðjón Þórðarson(u) Dalasýslu, Kjartan J. Jóhannsson Ísafirði, Sigurður Bjarnason Norður Ísafjarðarsýslu, Jón Pálmason Austur Húnavatnssýslu, Jón Sigurðsson Skagafjarðarsýslu, Magnús Jónsson Eyjafjarðarsýslu, Jón Kjartansson Vestur Skaftafellssýslu, Jóhann Þ. Jósefsson Vestmannaeyjum, Ingólfur Jónsson Rangárvallasýslu og Sigurður Óli Ólafsson Árnessýslu.

Framsóknarflokkur (17): Halldór E. Sigurðsson Mýrasýslu, Ásgeir Bjarnason Dalasýslu, Sigurvin Einarsson Barðastrandasýslu, Eiríkur Þorsteinsson Vestur Ísafjarðarsýslu, Hermann Jónasson Strandasýslu, Skúli Guðmundsson Vestur Húnavatnssýslu, Steingrímur Steinþórsson Skagafjarðarsýslu, Bernharð Stefánsson Eyjafjarðarsýslu, Karl Kristjánsson Suður Þingeyjarsýslu, Gísli Guðmundsson Norður Þingeyjarsýslu, Páll Zóphóníasson og Halldór Ásgrímsson Norður Múlasýslu, Björgvin Jónsson Seyðisfirði, Eysteinn Jónsson Suður Múlasýslu, Páll Þorsteinsson Austur Skaftafellssýslu, Sveinbjörn Högnason Rangárvallasýslu og Ágúst Þorvaldsson Árnessýslu.

Alþýðubandalag (8): Einar Olgeirsson, Hannibal Valdimarsson og Alfreð Gíslason(u) Reykjavík, Finnbogi R. Valdimarsson(u) Gullbringu- og Kjósarsýslu, Gunnar Jóhannsson(u) Siglufirði, Björn Jónsson(u) Akureyri, Lúðvík Jósepsson Suður Múlasýslu og Karl Guðjónsson(u) Vestmannaeyjum.

Alþýðuflokkur (8): Haraldur Guðmundsson og Gylfi Þ. Gíslason(u) Reykjavík, Guðmundur Í. Guðmundsson(u) Gullbringu- og Kjósarsýslu, Emil Jónsson Hafnarfirði, Benedikt Gröndal(u) Borgarfjarðarsýslu, Pétur Pétursson(u) Snæfellsnessýslu, Áki Jakobsson Siglufirði og Friðjón Skarphéðinsson Akureyri.

Breytingar á kjörtímabilinu.

Haraldur Guðmundsson þingmaður Alþýðuflokksins var skipaður sendiherra 1957 og tók Eggert G. Þorsteinsson Alþýðuflokki sæti hans.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.