Miklaholtshreppur 1942

Hlutbundin kosning. Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 84.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Guðbjartur Kristjánsson, Hjarðarfelli
Ásgrímur Þorgrímsson, Borg
Eiður Sigurðsson, Hörgsholti
Valgeir Elíasson, Miklaholti
Hans Magnússon, Fáskrúðarbakka

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942.

%d bloggurum líkar þetta: