Vestmannaeyjar 1908

Jón Magnússon var þingmaður Vestmannaeyja frá 1902. Ólafur Ólafsson var þingmaður Rangárvallasýslu 1891-1892, Austur Skaftafellssýslu 1900-1901 og Árnessýslu 1903-1908.

1908 Atkvæði Hlutfall
Jón Magnússon, skrifstofustjóri 77 64,17% Kjörinn
Ólafur Ólafsson, fríkirkjuprestur 43 35,83%
Gild atkvæði samtals 120 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 8 6,25%
Greidd atkvæði samtals 128 78,05%
Á kjörskrá 164

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: