Grundarfjörður 1954

Í framboði voru A-listi, B-listi og D-listi. D-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta og B-listi 2 hreppsnefndarmenn. Ekki kemur fram hverjir buðu fram þessa lista.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
A-listi 34 15,74% 0
B-listi 78 36,11% 2
D-listi 104 48,15% 3
Samtals gild atkvæði 216 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 216 89,26%
Á kjörskrá 242
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Bárður Þorsteinsson (D) 104
2. Pétur Sigurðsson (B) 78
3. Halldór Finnsson (D) 52
4. Þorkell Gunnarsson (B) 39
5. Emil Magnússon (D) 35
Næstir inn vantar
Ásgeir Kristmundsson (A) 1
(B) 27

Framboðslistar

A-listi  B-listi D-listi
Ásgeir Kristmundsson Pétur Sigurðsson Bárður Þorsteinsson
Þorkell Gunnarsson Halldór Finnsson
Emil Magnússon

Heimildir: Alþýðublaðið 27.6.1954, Morgunblaðið 29.6.1954 og  Tíminn 29.6.1954.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: