Skagaströnd 1962

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvort.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 67 24,10% 1
Framsóknarflokkur 57 0,20504 1
Sjálfstæðisflokkur 102 36,69% 2
Alþýðubandalag 52 18,71% 1
Samtals gild atkvæði 278 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 2,11%
Samtals greidd atkvæði 284 86,06%
Á kjörskrá 330
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorfinnur Bjarnason (Sj.) 102
2. Björgvin Brynjólfsson (Alþ.) 67
3. Sveinn Sigmundsson (Fr.) 57
4. Pálmi Sigurðsson (Abl.) 52
5. Ásmundur Magnússon (Sj.) 51
Næstir inn vantar
Bernódus Ólafsson (Alþ.) 36
Jóhann Hinriksson (Fr.) 46
Adolf Berndsen (Sj.) 51

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Björgvin Brynjólfsson, bóksali Sveinn Sigmundsson, kaupfélagsstjóri Þorfinnur Bjarnason, oddviti Pálmi Sigurðsson, verkamaður
Bernódus Ólafsson, verkamaður Jóhann Hinriksson, bóndi Ásmundur Magnússon, verksmiðjustjóri Sigmar Hróbjartsson, múrari
Ólafur Guðlaugsson, verkamaður Jón Pálsson, kennari Adolf Berndsen, bílstjóri Kristján Hjaltason, sjómaður
Sigurður Árnason, útgerðarmaður Steingrímur Jónsson, verkamaður Ole Omundsen, umboðsmaður Friðjón Guðmundsson, málari
Haraldur Sigurjónsson, verkamaður Guðmundur Guðlaugsson, verkamaður Hafsteinn Sigurbjörnsson, kaupmaður Guðlaugur Gíslason, trésmiður
Bertel Björnsson, verkamaður Jón Jónsson, bílstjóri Elínborg Jónsdóttir, kennari
Jósep Stefánsson, sjómaður Jón Kr. Jónsson, múrari Skafti Jónasson, verkamaður
Þórhallur Árnason, skipstjóri Kristján Guðmundsson, bóndi Páll V. Jóhannesson, verkamaður
Bjarni Helgason, skipstjóri Jakob Þorsteinsson, verkamaður Guðmundur Kr. Guðnason, póstmaður
Fritz H. Magnússon, fv.matsmaður Páll Jónsson, skólastjóri Sigfríður Runólfsdóttir, frú

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 12.5.1962, Einherji 14.5.1962, Tíminn 12.5.1962 og Þjóðviljinn 3.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: