Hörgársveit 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 í Hörgársveit hlaut listi Grósku 3 sveitarstjórnarfulltrúa og hreinan meirihluta. Lýðræðislistinn og listi Nýrra tíma hlutu 1 sveitarstjórnarfulltrúa hvort framboð.

Í framboði voru H-listi Hörgársveit og J-listi Grósku.

J-listi Grósku hlaut 3 sveitarstjórnarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta en H-listi Hörgársveitar hlaut 2 sveitarstjórnarfulltrúa.

Úrslit

Hörgársveit

Atkv. % Fltr. Breyting
H-listi Listi Hörgársveitar 122 39,35% 2 39,35% 2
J-listi Gróska 188 60,65% 3 13,85% 0
L-listi Lýðræðislistinn -26,94% -1
N-listi Nýjir tímar -26,26% -1
Samtals 310 100,00% 5
Auðir seðlar 8 2,49%
Ógildir seðlar 3 0,93%
Samtals greidd atkvæði 321 69,63%
Á kjörskrá 461
Kjörnir fulltrúar
1. Axel Grettisson (J) 188
2. Jón Þór Benediktsson (H) 122
3. Ásrún Árnadóttir (J) 94
4. María Albína Tryggvadóttir (J) 63
5. Jónas Þór Jónsson (H) 61
Næstir inn: vantar
Vignir Sigurðsson (J) 57

Framboðslistar:

H-listi Hörgársveitar J-listi Grósku
1. Jón Þór Benediktsson, sveitarstjórnarmaður og framkvæmdastjóri 1. Axel Grettisson, sveitarstjórnarmaður og stöðvarstjóri
2. Jónas Þór Jónasson, bóndi 2. Ásrún Árnadóttir, sveitarstjórnarmaður og bóndi
3. Eydís Ösp Eyþórsdóttir, svæðisfulltrúi 3. María Albína Tryggvadóttir, framhaldsskólakennari
4. Inga Björk Svavarsdóttir, þjónustufulltrúi 4. Vignir Sigurðsson, fjármálastjóri
5. Sigmar Ari Valdimarsson, bifvélavirki 5. Jóhanna María Oddsdóttir, sveitarstjórnarmaður og hjúkrunarfræðingur
6. Ingibjörg Stella Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri 6. Ásgeir Már Andrésson, vélfræðingur
7. Einar Halldór Þórðarson, bóndi 7. Agnar Þór Magnússon, húsasmiður og bóndi
8. Eva María Ólafsdóttir, bóndi 8. Sigríður Kr. Sverrisdóttir, bóndi
9. Sigurður Pálsson, flakari 9. Gústav Geir Bollason, myndlistarmaður
10.Andrea Keel, framkvæmdastjóri 10.Sigurbjörg Sæmundsdóttir, dv.bóndi

 

%d bloggurum líkar þetta: