Dalabyggð 2002

Í framboði voru listar Samstöðu og Dalabyggðarlistinn. Samstaða hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta í hreppsnefndinni af Dalabyggðarlistanum sem hlaut 3 hreppsnefndarmenn og tapaði einum.

Úrslit

Dali

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samstaða 228 52,17% 4
Dalabyggðarlisti 209 47,83% 3
Samtals gild atkvæði 437 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 1,80%
Samtals greidd atkvæði 445 87,77%
Á kjörskrá 507
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Þorsteinn Jónsson (L) 228
2. Sigurður Rúnar Friðjónsson (S) 209
3. Sigríður Bryndís Karlsdóttir (L) 114
4. Jónas Guðmundsson (S) 105
5. Guðjón Valgeir Guðjónsson (L) 76
Næstur inn vantar
Þóra Stella Guðjónsdóttir (S) 20

Framboðslistar

L-listi Samstöðu S-listi Dalabyggðarlistans
Þorsteinn Jónsson, bóndi Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkursamlagsstjóri
Sigríður Bryndís Karlsdóttir, bóndi Jónas Guðmundsson, rafveitustjóri
Guðjón Valgeir Guðjónsson, flokkstjóri Þóra Stella Guðjónsdóttir, matráðskona og bóndi
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur Þórður Ingólfsson, læknir
Snæbjörg R. Bjartmarsdóttir, Bergþóra Jónsdótitr, kennari og bóndi
Vilhjálmur Guðlaugsson, verkamaður Guðrún Kristinsdóttir, skrifstofumaður og tölvukennari
Ingibjörg Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka Anna Berglind Halldórsdóttir, bóndi
Ásgeir Salberg Jónsson, bóndi Skjöldur Orri Skjaldarson, bóndi
Ragnheiður Rúnarsdóttir, kjötiðnaðarmaður Sæmundur Grétar Jóhannsson, starfsm.Vegagerðar
Guðmundur Freyr Geirsson, bóndi Ágúst Guðmundur Pétursson, bóndi
Ásthildur Ágústsdóttir, skrifstofumaður Katrín Lilja Ólafsdóttir, leikskólasstarfsmaður
Rúnar Jónasson, bóndi Anna Lísa Hilmarsdóttir, förðunarfræðingur
Finnbogi Harðarson, húsasmiður og bóndi Bára H. Sigurðardóttir, bóndi og söðlasmiður
Ástvaldur Elíasson, bóndi Trausti Valgeir Bjarnason, bóndi

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.