Reykjavík 1958

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalagið arftaki Sósíalistaflokksins og Þjóðvarnarflokkurinn. Sjálfstæðisflokkurinn vann stórsigur í kosningum, hlaut tæp 58% og 10 borgarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 3 borgarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1, Alþýðuflokkurinn 1, tapaði einum og Þjóðvarnarflokkurinn tapaði sínum eina fulltrúa.

Úrslit:

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Alþýðuflokkur 2.860 8,24% 1 -5,28% -1
Framsóknarflokkur 3.277 9,45% 1 2,10% 0
Sjálfstæðisflokkur 20.027 57,73% 10 8,23% 2
Alþýðubandalag 6.698 19,31% 3 -0,02% 0
Þjóðvarnarflokkur 1.831 5,28% -5,04% -1
Samtals gild atkvæði 34.693 100,00% 15
Auðir seðlar og ógildir 401 1,14%
Samtals greidd atkvæði 35.094 90,44%
Á kjörskrá 38.803
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Gunnar Thoroddsen (Sj.) 20.027
2. Auður Auðuns (Sj.) 10.014
3. Guðmundur Vigfússon (Ab.) 6.698
4. Geir Hallgrímsson (Sj.) 6.676
5. Þorvaldur G. Kristjánsson (Sj.) 5.007
6. Guðmundur H. Guðmundsson (Sj.) 4.005
7. Alfreð Gíslason (Ab.) 3.349
8. Magnús Jóhannesson (Sj.) 3.338
9. Þórður Björnsson (Fr.) 3.277
10.Björgvin Frederiksen (Sj.) 2.861
11.Magnús Ástmarsson (Alþ.f.) 2.860
12.Einar Thoroddsen (Sj.) 2.503
13.Guðmundur J. Guðmundsson (Ab.) 2.233
14.Gísli Halldórsson (Sj.) 2.225
15.Gróa Pétursdóttir (Sj.) 2.003
Næstir inn: vantar
Bárður Daníelsson (Þj.) 172
Kristján Thorlacius (Fr.) 729
Óskar Hallgrímsson (Alþ.f.) 1.146
Ingi R. Helgason (Ab.) 1.313

Alfreð Gíslason sem kjörinn var af lista Alþýðuflokksins var í framboði fyrir Alþýðubandalagið og varð borgarfulltrúi hans.

Þorvaldur G. Kristjánsson hlaut á níunda hundrað útstrikana sem ekki komu í veg fyrir kjör hans. Hvatt hafði verið til þess að hann yrði strikaður út í forsíðugrein í Mánudagsblaðinu skömmu fyrir kosningar.

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Magnús Ástmarsson, prentari, Hringbraut 37. 1.  Þórður Björnsson, lögfræðingur, Hringbraut 22. 1. Gunnar Thoroddsen, borgarstjóri, Oddagötu 8.
2. Óskar Hallgrímsson, rafvirki, Stangarholti 28. 2.  Kristján Thorlacius, deildarstjóri, Bólstaðahlið 16. 2. Auður Auðuns, frú, forseti bæjarstj., Ægissíðu 86.
3. Lúðvík Gizurarson, stud. jur., Nesveg 6. 3.  Valborg Bentsdóttir, húsmóðir, Efstasundi 92. 3. Geir Hallgrímsson, hæstaréttarlogm., Dyngjuvegi 6.
4. Soffía Ingvarsdóttir, húsfreyja, Smáragötu 12. 4.  Hörður Helgason, blikksmiður, Sörlaskjóli 68. 4. Þorvaldur G. Kristjánsson, lögfræðingur, Víðimel 61.
5. Sigfús Bjarnason, sjómaður, Sjafnargötu 10. 5.  Örlygur Hálfdánarson, fulltrúi, Bogahlíð 14. 5. Guðmundur H. Guðmundsson, húsgagnasm.m., Túngötu 32.
6.  Ingimundur Erlendsson, iðnverkamaður, Laugarnesveg 108. 6.  Egill Sigurgeirsson, hæstaréttarlögm., Hringbraut 110. 6. Magnús Jóhannesson, trésmiður, Bústaðavegi 61.
7.  Sigurður Ingimundarson, efnafræðingur, Lynghaga 12. 7.   Jóhann P. Einarsson, verkamaður, Þverveg 38. 7. Björgvin Frederiksen, verksm.stj., Lindargötu 50.
8.  Guðbjörg Arndal, húsfreyja, Hólmgarði 39. 8.   Pétur Jóhannesson, trésmiður, Njörvasundi 31. 8. Einar Thoroddsen, hafnsögumaður, Hjarðarþaga 27.
9.  Ólafur Hansson. menntaskólakennari, Öldugötu 25. 9.   Sólveig Alda Pétursdóttir, húsmóðir, Heiðargerði 39. 9. Gísli Halldórsson, arkitekt, Tómasarhaga 31.
10. Sigvaldi Hjálmarsson, fréttaritari, Langholtsveg 90. 10. Einar Ágústsson, lögfræðingur, Bergstaðastræti 77. 10. Gróa Pétursdóttir, frú, Öldugötu 24.
11. Bjöm Pálsson, flugmaður, Kleifarveg 11. 11. Ingvar Pálmason, skipstjóri, Barmahlíð 20 . 11. Úlfar Þórðarson, læknir, Bárugötu 13.
12.  Bolli Gunnarsson, loftskeytamaður, Tómasarhaga 44. 12.  Sigurgrímur Grímsson, verkstjóri, Laugarnesveg 68. 12. Höskuldur Ólafsson, sparisjóðsstjóri, Öldugötu 9.
13.  Jón Eiríksson, læknir, Hörgshlíð 16. 13.  Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, Nökkvavogi 26. 13. Páll S. Pálsson, hæstaréttarlögm., Kvisthaga 19.
14.  Guðmundur Sigurþórsson, járnsmiður, Langholtsveg 71. 14.   Esra Pétursson, læknir, Fornhaga 19. 14. Þorbjörn Jóhanesson, kaupmaður, Flókagötu 59.
15.  Ögmundur Jónsson, bifvélavirki, Laugarnesveg 108. 15.    Baldvin Þ. Kristjánsson, framkvæmdastjóri, Ásvallagötu 46. 15. Gunnar Helgason, erindreki, Efstasundi 7.
16.  Einar Júlíus Guðmundsson, bifreiðastjóri, Baugsveg 7. 16.   Sigríður Hallgrímsdóttir, húsmóðir, Miklubraut 58. 16. Þór Sandholt, skólastjóri, Reynimel 31. ,
17.  Helga Þorgeirsdóttir, húsfreyja, Langholtsveg 89. 17.    Benedikt Bjarklind, lögfræðingur, Langholtsveg 100. 17. Guðjón Sigurðsson, iðnverkam., Tómasarhaga 19.
18.  Kári Ingvarsson, húsasmiður, Heiðargerði 44. 18.    Krístján Benediktsson kennari, Bogahlíð 12. 18. Kristján J. Gunnarsson, yfirkennari, Sporðagrunn 5.
19.  Gunnar Vagnsson, skrifstofustjóri, Stangarholti 32. 19.    Sigurður Jörundsson, verkamaður, Langholtsveg 21. 19. Friðleifur I. Friðriksson, bifreiðastjóri, Lindargötu 60.
20.  Tryggvi Gunnlaugsson, verkamaður, Hverfisgötu 87. 20.    Sigurður Sigurjónsson, rafvirki, Teigagerði 12. 20. Ingvar Vilhjálmsson, útgerðarmaður, Hagamel 4.
21.  Þorsteinn B. Jónsson, málari Njarðargötu 61. 21.    Kári Guðmundsson, mjólkureftirlitsm., Háaleitisveg 59. 21. Bergsteinn Guðjónsson, form. bifr. Hreyfils, Bústaðavegi 77.
22.  Guðrún Kristmundsdóttir, afgreiðslustúlka, Bergstaðastr. 17. 22.    Jón A. Ólafsson, stud. jur., Vesturbrún 2. 22. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari, Smáragötu 7.
23.  JúIíus Loftsson, múrari, Sólvallagötu 7 A. 23.    Eysteinn Þórðarson, vélvirki, Háteigsveg 14. • 23. Guðmundur H. Garðarsson, viðskiptafr., Hrefnugötu 1.
24.  Siguroddur Magnússon, rafvirki, Nönnugötu 9. 24.    Guðlaugur Guðmundsson, bifreiðastjóri, Barmahlíð 54. 24. Guðlaugur Þorláksson, skrifstofustjóri, Víðimel 27.
25.  Ásgrímur Björnsson, erindreki, Langagerði 116. 25.    Skeggi Samúelsson, járnsmiður, Skipasundi 68 . 25. Pétur Sigurðsson, sjómaður, Tómasarhaga 19.
26.  Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Kvisthaga 1. 26.    Halldór Sigurþórsson, stýrimaður, Granaskjól 20. 26. Jóhann Hafstein, alþingismaður, Háuhlíð 16.
27.  Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, Hringbraut 39. 27.    Sigríður Björnsdóttir, húsmdðir, Kjartansgötu 7. 27. Jóhann Sigurðsson, verkamaður, Kapl Br. A 3.
28.  Ásgrímur Gíslason, bifreiðastjóri, Öldugötu 54. 28.    Björn R. Einarsson, hljómsveitarstjóri, Þingholtsstræti 21. 28. Sigurður Sigurðsson, yfirlæknir, Ægisíðu 70.
29.  Jóhanna Egilsdóttir, húsfreyja, Lynghaga 10. 29.    Sveinn Víkingur, biskupsritari, Fjölnisveg 13. 29. Bjarni Benediktsson, ritstjóri, Háuhlíð 14.
30.   Jón Axel Pétursson, forstjóri, Hringbraut 53. 30.   Helgi Þorsteinsson, framkvæmdastjóri, Skaftahlíð 30. 30. Ólafur Thors, alþingismaður, Garðastræti 41.
F-listi Þjóðvarnarflokks Íslands G-listi Alþýðubandalags
1. Bárður Daníelsson, verkfræðingur, Eikjuvogi 29, 1. Guðmundur Vigfússon, blaðamaður, Heiðargerði 6.
2. Gils Guðmundsson, rithöfundur, Drápuhlíð 31. 2. Alfreð Gíslason, læknir, Barmahlíð 2.
3. Valdimar Jóhannsson, útgefandi, Skeggjagötu 1. 3. Guðmundur J. Guðmundsson, verkamaður, Ljósvallagötu 12
4. Guðríður Gísladóttir, frú, Lönguhlíð 25. 4. Ingi R. Helgason, lögfræðingur, Lynghaga 4.
5. Hallberg Hallmundsson, afgreiðslumaður, Guðrúnargötu 1. 5. Þórarinn Guðnason, læknir Sjafnargötu 11.
6. Sigurleifur Guðjónsson, verkamaður, Óðinsgötu 20 B. 6. Adda Bára Sigfúsdóttir, veðurfræðingur, Laugateig 24.
7. Kristján Gunnarssou, skipstjóri, Sundlaugavegi 28. 7. Sigurður Guðgeirsson, prentari, Hofsvallagötu 20.
8. Karl Sigurðsson, pípulagningamaður, Kvisthaga 8. 8. Kristján Gíslason, verðlagsstjóri, Langholtsvegi 134.
9. Sveinbjörn Björnson, stud. polyt., Hólmgarði 62. 9. Einar Ögmundsson, bílstjóri, Grímshaga 1.
10. Guðmundur Löve, skrifstofumaður, Hjarðarhaga 24. 10. Sólveig Ólafsdóttir, húsfrú, Marargötu 5.
11. Hafsteinn Guðmundsson, prentsmiðjustjóri, Þingholtsstr. 27. 11. Skúli Norðdahl, arkitekt, Hjarðarhaga 26.
12. Halldór Sigurðsson (Gunnar Dal) rithöfundur, Drápuhlíð 44, 12. Þórunn Magnústióttir, húsfrú, Kamp Knox G-9.
13. Hallur Guðmundsson, verkamaður, Langholtsvegi 99. 13. Hólmar Magnússon, sjómaður, Miklubraut 64.
14. Þórhallur Halldórsson, mjólkuriðnfræðingur, Selvogsgr. 8, 14. Ingimar Sigurðsson, járnsmiður, Laugarnesveg 83.
15. Ólafur Pálsson, verkfræðingur, Hæðargarði 4. 15. Guðríður Kristjánsdóttir, húsfrú, Nesveg 9.
16. Jóhann Kr. Magnússon, verkamaður. Karlagötu 9. 16. Tryggvi Emilsson, verkamður, Akurgerði 4.
17. Eggert H. Kristjánsson, póstmaður, Bergstaðastræti 25 B. 17. Ingólfur Sigurðsson, iðnverkamaður, A-götu 10, Blesugróf,
18. Jarþrúður Pétursdóttir, frú, Efstasundi 70. 18. Torfi Markússon, bifreiðastjóri, Hofteigi 54.
39. Júlíus Baldvinsson, bókari, Sólvallagötu 45. 19. Guðrún Finnsdóttir, afgreiðslustúlka, Stórholti 27.
20. Ottó A. Michelsen, skrifvélameistari, Auðarstræti 9. 20. Ragnar Ólafsson, hæstaréttarlögm., Hörgshlíð 28.
21. Sveinn B. Ólafsson, rafvélavirki, Grettisgötu 3. 21. Eggert Ólafsson, verzlunarmaður, Mávahlíð 29.
22. Guðrún Einarsdóttir, frú, Mosgerði 2. 22. Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur, Vesturbrún 4.
23. Aðalsteinn Jónsson, efnaverkfræðingur, Skólavörðustíg 41. 23. Lárus Bjarnfreðsson, málari, Ferjuvog 19.
24. Ráfn Benediktsson, bifreiðastjóri, Teigavegi 1. 24. Böðvar Pétursson, verzlunarmaður, Langholtsveg 63.
25. Einar Höjgaard, verkamaður, Suðurlandsbraut Br. 15 25. Ingvar Hallgrímsson, fiskifræðingur, Þverveg 3.
26. Bjarni Böðvarsson, trésmíðanemi, Grjótagötu 9. 26. Guðrún Árnadóttir, húsfrú, Hofsvallagötu 21.
27. Magnús Baldvinsson, múrarameistari, Grænuhlíð 7. 27. Jón Múli Árnason, þulur, Klapparstíg 26.
28. Ingimar Jónasson, viðskiptafræðingur, Grettisgötu 77. 28. Dr. Jakob Benediktsson, Mávahlíð 40.
29. Þorvarður Örnólfsson, kennari, Eiríksgötu 4. 29. Hannes M. Stephensen, verkamaður, Hringbraut 76.
30. Björn E. Jónsson, verkstjóri, Miklubraut 20. 30. Katrín Thoroddsen, læknir, Barmahlíð 24.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Auglýsing yfirkjörstjórnar í Reykjavík og Mánudagsblaðið 27. janúar og 3. febrúar 1958

%d bloggurum líkar þetta: