Neskaupstaður 1974

Í framboði voru Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur, Alþýðubandalag, Jafnaðarmenn og óháðir og Flokkur ungs fólks. Alþýðubandalagið hlaut 6 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og hélt meirihluta sínum örugglega. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa eins og Framsóknarflokkur sem tapaði einum. Jafnaðarmenn og óháðir náðu ekki bæjarfulltrúa en vantaði aðeins fjögur atkvæði til að ná manni kjörnum. Sömuleiðis vantaði Framsóknarflokkinn aðeins tíu atkvæði til að ná öðrum manni í bæjarstjórnina. Flokkur ungra kjósenda sem hafði níu nöfn á framboðslista hlaut aðeins sex atkvæði.

Úrslit

Nesk1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 159 17,19% 1
Sjálfstæðisflokkur 168 18,16% 2
Alþýðubandalag 511 55,24% 6
Jafnaðarm.og óháðir 81 8,76% 0
Flokkur ungra kjósenda 6 0,65% 0
Samtals gild atkvæði 925 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 11 1,18%
Samtals greidd atkvæði 936 97,10%
Á kjörskrá 964
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Bjarni Þórðarson (G) 511
2. Kristinn V. Jóhannsson (G) 256
3. Jóhann K. Sigurðsson (G) 170
4. Reynir Zoëga (D) 168
5. Haukur Ólafsson (B) 159
6. Sigrún Þormóðsdóttir (G) 128
7. Logi Kristjánsson (G) 102
8. Sigfinnur Karlsson (G) 85
9. Gylfi Gunnarsson (D) 84
Næstir inn vantar
Sigurjón Jónsson (J) 4
Benedikt Guttormsson (B) 10
Þórður Þórðarson (G) 78
Pétur Óskarsson (T) 79

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Haukur Ólafsson, deildarstjóri Reynir Zoëga, gjaldkeri Bjarni Þórðarson, verkamaður
Benedikt Guttormsson, skrifstofumaður Gylfi Gunnarsson, framkvæmdastjóri Kristinn V. Jóhannsson, skólastjóri
Anna Björnsdóttir, húsfrú Ásgeir Lárusson, fulltrúi Jóhann K. Sigurðsson, útgerðarstjóri
Björn Steindórsson, hárskerameistari Brynjar Júlíusson, afgreiðslumaður Sigrún Þormóðsdóttir, húsmóðir
Ari Dan Árnason, húsasmíðameistari Elínborg Eyþórsdóttir, húsfrú Logi Kristjánsson, bæjarstjóri
Jón S. Einarsson, húsasmíðameistari Sigurjón Valdemarsson, skipstjóri Sigfinnur Karlsson, form.Verkalýðsf.Norðfirðinga
Ingibjörg Hjörleifsdóttir, húsfrú Einar Þorvaldsson, húsasmiður Þórður Þórðarson, skrifstofumaður
Jón Ölversson, skipstjóri Dagmar Þorbergsdóttir, húsfrú Guðmundur Bjarnason, kennari
Gísli Sighvatsson, skólastjóri Elísabet Guðnadóttir, húsfrú Magni Kristjánsson, skipstjóri
Sveinn Vilhjálmsson, vélstjóri Magnús Bjarki Þórlindsson, vélstjóri Dagmar Sigurðardóttir, húsmóðir
Freysteinn Þórarinsson, vélstjóri Herbert Benjamínsson, skipstjóri Sævar Már Steingrímsson, prentari
Óli Ólafsson, sjómaður Hörður Stefánsson, flugumferðarstjóri Helgi Jóhannsson, sjómaður
Friðjón Skúlason, húsasmíðanemi Ágúst Th. Björnsson, vélstjóri Auður Bjarnadóttir, húsmóðir
Friðrik Vilhjálmsson, netagerðarmaður Stefán Pálmason, rafvirki Kristinn Ívarsson, húsasmiður
Einar Steingrímsson, bakaranemi Guðni H. Sigurðsson Kristín Guttormsdóttir, læknir
Bjarni H. Bjarnason, verkamaður Stella B. Steinþórsdóttir, húsfrú Halldór Þorsteinsson, sjómaður
Agnar Ármannsson, vélstjóri Björn Björnsson, kaupmaður Guðjón Marteinsson, verkstjóri
Sveinn Þórarinsson, húsasmíðameistari Sigurður Jónsson, skipstjóri Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri
J-listi Jafnaðarmanna og óháðra T-listi flokks ungra kjósenda
Sigurjón Jónsson, lögregluþjónn Pétur Óskarsson
Guðmundur Ásgeirsson, bókari Klara Þorsteinsdóttir
Elma Guðmundsdóttir, húsmóðir Haraldur Óskarsson
Kristján P. Guðmundsson, lyfsali Jóhann Þorvaldsson
Óskar Helgason, húsasmiður Óskar Björnsson
Gúri Liv Stefánsdóttir, húsmóðir Sigurveig Björnsdóttir
Jón Pétursson, eftirlitsamður Önundur Erlingsson
Sigurþór Valdimarsson, pípulagningameistari Pétur Sævar Hallgrímsson
Guðgeir Jónsson, bifreiðastjóri Kristján Sigurðsson
Trausti Björnsson, vélvirki
Jón Svanbjörnsson, pípulagningamaður
Jón Mýrdal, tónlistarkennari
Þorsteinn Hraundal, lögregluþjónn
Þorsteinn S. Guðjónsson, iðnnemi
Guðni Þorleifsson, bóndi
Hrafn Oddsson, sjómaður
Jóhann Eyjólfsson, verkamaður
Ólafur Kristjánsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974 og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: