Hafnarfjörður 1934

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Emil Jónsson, bæjarstjóri (Alþ.) 1.019 45 1.064 56,36% Kjörinn
Þorleifur Jónsson, ritstjóri (Sj.) 719 62 781 41,37% 3. vm.landskjörinn
Björn Bjarnason, verkamaður (Komm.) 30 1 31 1,64%
Landslisti Framsóknarflokks 7 7 0,37%
Landslisti Bændaflokks 5 5 0,26%
Gild atkvæði samtals 1.768 120 1.888
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,31%
Greidd atkvæði samtals 1.913 87,43%
Á kjörskrá 2.188

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: