Hafnarfjörður 1931

Hafnarfjörður var gerður að sérstöku kjördæmi 1931 og skipt út úr Gullbringu- og Kjósarsýslu.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Snæbjörnsson, læknir (Sj.) 741 52,18% kjörinn
Stefán Jóhann Stefánsson, hæstaréttarm.fl.m. (Alþ.) 679 47,82%
Gild atkvæði samtals 1.420
Ógildir atkvæðaseðlar 28 1,93%
Greidd atkvæði samtals 1.448 89,44%
Á kjörskrá 1.619

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: