Seyðisfjörður 1917

Kosning tveggja bæjarfulltrúa í stað Stefáns Th. Jónssonar konsúls og Karls Finnbogasonar skólastjóra.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 85 54,14% 1
B-listi 72 45,86% 1
Samtals 157 100,00% 2
Auðir og ógildir 14 8,19%
Samtals greidd atkvæði 171 55,88%
Á kjörskrá voru 306
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Karl Finnbogason
2. Benedikt Jónasson
Aðrir í kjöri
Stefán Th. Jónsson

Framboðlista vantar

Heimildir: Austri 16.1.1917, Morgunblaðið 8.2.1917, Vestri 7.2.1917 og Vísir 10.2.1917.