Garðabær 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hélt hreinum meirihluta sínum og bætti við sig einum bæjarfulltrúa, hlaut 5. Alþýðubandalag og Framsóknarflokkur hlutu 1 bæjarfulltrúa hvor flokkur. Alþýðuflokkurinn tapaði sínum bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 18 atkvæði til að halda honum og fella fimmta mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

Garðabær

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 297 11,43% 0
Framsóknarflokkur 336 12,93% 1
Sjálfstæðisflokkur 1571 60,47% 5
Alþýðubandalag 394 15,17% 1
2.598 100,00% 7
Auðir og ógildir 112 4,13%
Samtals greidd atkvæði 2.710 90,61%
Á kjörskrá 2.991
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Sigurjónsson (D) 1.571
2. Árni Ólafur Lárusson (D) 786
3. Lilja G. Hallgrímsdóttir (D) 524
4. Hilmar Ingólfsson (G) 394
5. Agnar Friðriksson (D) 393
6. Einar Geir Þorsteinsson (B) 336
7. Dröfn H. Farestveit (D) 314
Næstir inn vantar
Örn Eiðsson (A) 18
Albína Thordarson (G) 235
Örnólfur Örnólfsson (B) 293

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Örn Eiðsson, fulltrúi Einar Geir Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Sigurður Sigurjónsson, lögfræðingur Hilmar Ingólfsson, skólastjóri
Haukur Helgason, skólastjóri Örnólfur Örnólfsson, fasteignasali Árni Ólafur Lárusson, framkvæmdastjóri Albína Thordarson, arkitekt
Erna Aradóttir, fóstra Guðrún Thorsteinsen, hjúkrunarfræðingur Lilja G. Hallgrímsdóttir, húsmóðir Saga Jónsdóttir, leikari
Karl Ó. Guðlaugsson, borgarstarfsmaður Stefán Vilhelmsson, flugvélstjóri Agnar Friðriksson, viðskiptafræðingur Jón Rúnar Bachman, trésmiður
Valborg S. Böðvarsdóttir, fóstra Lilja Óskarsdóttir, húsmóðir Dröfn H. Farestveit, húsmæðrakennari Þóra Runólfsdóttir, verkakona
Hilmar Hallvarðsson, yfirverkstjóri Guðmundur Kjalar Jónsson, skipstjóri Benedikt Sveinsson, hrl. Þorvar Hafsteinsson, nemi
Kristinn Þórhallsson, sölumaður Jónas Guðmundsson, húsasmíðameistari Helgi K. Hjálmsson, forstjóri Guðrún Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Magnús Árnason, kjötiðnaðarmaður Gunnsteinn Karlsson, deildarstjóri Þorvaldur O. Karlsson, húsasmiður Guðmundur H. Þórðarson, læknir
Magnús Stephensen, byggingatæknifræðingur Baldur Jónsson, fulltrúi Bergþór G. Úlfarsson, kaupmaður Ástríður Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur
María E. Gestsdóttir, húsmóðir Hörður Vilhjálmsson, fjármálastjóri Sverrir Hallgrímsson, húsgagnasmíðameistari Hallgrímur Sæmundsson, yfirkennari
Óli Kr. Jónsson, múrari Hrafnkell Helgason, yfirlæknir Guðmundur Jónsson, háskólanemi Björg Helgadóttir, húsmóðir
Helga Kristín Möller, kennari Axel Gíslason, framkvæmdastjóri Stefanía Magnúsdóttir, kennari Birna Bjarnadóttir, skólastjóri
Páll Garðar Ólafsson, læknir Ólafur Vilhjálmsson, bifreiðastjóri Davíð Scheving Thorsteinsson, iðnrekandi Sigurbjörn Árnason, skipstjóri
Helga Sveinsdóttir, húsmóðir Svava Bernhöft, deildarstjóri Garðar Sigurgeirsson, viðskiptafræðingur Þorgeir Sigurðsson, trésmiður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Örn Eiðsson, fulltrúi 86 92 97 112
2. Haukur Helgason, skólastjóri 74 84 105
3. Erna Aradóttir, fóstra 105 125
4. Karl Ó. Guðlaugsson, borgarstarfsmaður 103
5. Valborg S. Böðvarsdóttir, fóstra 16 39 56 91
6. Hilmar Hallvarðsson, verkstjóri 48 59 67 83
7. Kristinn Þórhallsson, sölumaður 26 38 43 58
8. Magnús Ásgeirsson, kjötiðnaðarmaður 5 16 30 47
Atkvæði greiddu 204.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands,, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 11.3.1982, 17.4.1982, DV 19.3.1982, 24.3.1982, 19.4.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 19.3.1982, 2.4.1982, 21.4.1982, 12.5.1982, Tíminn 14.4.1982, 18.5.1982 og Þjóðviljinn 2.4.1982.