Djúpárhreppur 1998

Í framboði voru listi Lýðræðissinna og listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Lýðræðissinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Djúpárhr

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 89 61,81% 3
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 55 38,19% 2
Samtals gild atkvæði 144 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 4,00%
Samtals greidd atkvæði 150 93,75%
Á kjörskrá 160
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Heimir Hafsteinsson (L) 89
2. Sigurbjartur Pálsson (M) 55
3. Gestur Ágústsson (L) 45
4. Guðjón Guðnason (L) 30
5. Halldóra Gunnarasdóttir (M) 28
Næstur inn vantar
4. maður L-lista 22

Framboðslistar

L-listi Lýðræðissinna M-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Heimir Hafsteinsson Sigurbjartur Pálsson
Gestur Ágústsson Halldóra Gunnarsdóttir
Guðjón Guðnason vantar…
vantar…

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.

%d bloggurum líkar þetta: