Hrunamannahreppur 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru Á-listinn og H-listinn eins og 2006. Úrslit urðu einnig þau sömu og 2006, H-listi hlaut 3 hreppsnefndarfulltrúa og Á-listi 2.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
  Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
Á-listi 174 2 42,86% 0 2,54% 2 40,31%
H-listi 232 3 57,14% 0 -2,54% 3 59,69%
  406 5 100,00%     5 100,00%
Auðir 16   3,79%        
Ógildir 0   0,00%        
Greidd 422   82,91%        
Kjörskrá 509            
Sveitarstjórnarfulltrúar  
1. Ragnar Magnússon (H) 232
2. Ester Guðjónsdóttir (Á) 174
3. Halldóra Hjörleifsdóttir (H) 116
4. Gunnar Þór Jóhannesson (Á) 87
5. Unnsteinn Eggertsson (H) 77
Næst inn: vantar
Bjarney Vignisdóttir (Á) 57

Framboðslistar:

Á-listi

1 Esther Guðjónsdóttir Sólheimar bóndi
2 Gunnar Þór Jóhannesson Akurgerði 3 fangavörður
3 Bjarney Vignisdóttir Auðsholt 6 hjúkrunarfræðingur
4 Þröstur Jónsson Högnastígur 8 húsasmíðameistari
5 Þorsteinn Loftsson Haukholt I húsasmíðam./bóndi
6 Katrín Ösp Emilsdóttir Grafarbakki 1 garðyrkjufræðingur
7 Grímur Guðmundsson Ásatún ferðaþjónustubóndi
8 Fríður Sæmundsdóttir Smiðjustígur 17 a þroskaþjálfi
9 Auður Kolbeinsdóttir Suðurbrún 8 ritari
10 Jón Hjalti Sigurðsson Vesurbrún 2 forstöðumaður

H-listi

1 Ragnar Magnússon Birtingaholt oddviti
2 Halldóra Hjörleifsdóttir Suðurhof 7 skrifstofumaður
3 Unnsteinn Eggertsson Efra Sel 2 framkvæmdastjóri
4 Þorleifur Jóhannesson Hverabakki 2 garðyrkjubóndi
5 Vigdís Furuseth Syðra-Langholt 3 ferðaþjónustubóndi
6 Hörður Úlfarsson Vesturbrún 11 verktaki
7 Evelyn Consuelo Bryner Ljónatígur 8 kennari
8 Bozena Maria Jozefik Högnastígur  6 hótelstarfsmaður
9 Eva Marín Hlynsdóttir Hrafnkelssstaðir 2 stjórnmálafr./bóndi
10 Sigurður Ingi Jóhannsson Syðra-Langholt 4 alþingismaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.