Rangárvallasýsla 1914

Eggert Pálsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1902 og Einar Jónsson frá 1908.

1914 Atkvæði Hlutfall
Einar Jónsson, bóndi 240 57,55% Kjörinn
Eggert Pálsson, prestur 236 56,59% Kjörinn
Jónas Árnason, bóndi 185 44,36%
Einar Árnason, bóndi 173 41,49%
834
Gild atkvæði samtals 417
Ógildir atkvæðaseðlar 3 0,71%
Greidd atkvæði samtals 420 76,50%
Á kjörskrá 549

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis