Flateyri 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Framsóknarmanna og vinstri manna og listi Frjálslyndra vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og þar með meirihlutanum í hreppsnefndinni. Framsóknarmenn og vinstri menn hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Frjálslyndir vinstri menn hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

flateyri1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 87 41,43% 2
Framsókn.og vinstri m. 66 31,43% 2
Frjálsl.vinstri menn 57 27,14% 1
Samtals gild atkvæði 210 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 3,67%
Samtals greidd atkvæði 218 84,50%
Á kjörskrá 258
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Einar Oddur Kristjánsson (D) 87
2. Hermann Friðriksson (E) 66
3. Kristján V. Jóhannesson (F) 57
4. Jón Trausti Sigurjónsson (D) 44
5. Gunnlaugur Finnsson (E) 33
Næstir inn vantar
Hendrik Ó. Tausen (F) 10
Magnús T. Benediktsson (D) 13

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi Framsóknarflokks og vinstri manna F-listi frjálslyndra vinstri manna
Einar Oddur Kristjánsson, oddviti Hermann Friðriksson, múrarameistari Kristján V. Jóhannesson, trésmiður
Jón Trausti Sigurjónsson, verslunarmaður Gunnlaugur Finnsson, bóndi Hendrik Ó. Tausen, sjómaður
Magnús T. Benediktsson, húsagagnasmiður Magnús Jónsson, formaður Sigurður Sigurdórsson, vélstjóri
Guðbjarni Jóhannsson, húsasmíðameistari Guðni Guðnason, bifreiðarstjóri Friðrik E. Hafberg,
Kristján J. Jóhannesson, sjómaður Guðmundur Jónsson, húsasmíðameistari Böðvar Gíslason
Sörli Ágússon, verkamaður Emil R. Hjartarson, skólastjóri Bragi Halldórsson
Eiríkur Guðmundsson, húsasmiður Árni Benediktsson Björn Ingi Bjarnason
Garðar Jónsson, skipstjóri Eysteinn Gíslason Hinrik Jón Magnússon
Eggert Jónsson, skipstjóri Jón H. Oddsson, Þorsteinn Guðbjartsson
Garðar Þorsteinsson, skipstjóri Hjörtur Hjálmarsson, sparisjóðsstjóri Oddbjörn Stefánsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Vísir 16.5.1974.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: