Breiðdalshreppur 1994

Í framboði voru listi Áhugafólks um atvinnumál, listi Nýs afls og listi Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Listi Áhugafólks um atvinnumál hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Nýtt afl sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Breiðdalshreppur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um atvinnumál 83 38,25% 2
Nýtt afl 61 28,11% 1
Óháðir kjósendur 73 33,64% 2
Samtals greidd atkvæði 217 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 6 2,69%
Samtals greidd atkvæði 223 94,89%
Á kjörskrá 235
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Björgvinsson (H) 83
2. Lárus Sigurðsson (O) 73
3. Ríkharður Jónasson (N) 61
4. Ari Guðmundsson (H) 42
5. Örn Ingólfsson (O) 37
Næstur inn vantar
Sif Hauksdóttir (N) 13
Hörður Guðmundsson (H) 27

Framboðslistar

H-listi Áhugafólks um atvinnumál N-listi Nýs afls O-listi Óháðra kjósenda
Björn Björgvinsson, húsasmiður Ríkharður Jónasson, vélstjóri Lárus Sigurðsson, bóndi
Ari Guðmundsson, verkstjóri Sif Hauksdóttir, skrifstofumaður Örn Ingólfsson, húsasmiður
Hörður Guðmundsson, verkamaður Jóhanna Guðnadóttir, ræstitæknir Jóhanna Guðmundsdóttir, skrifstofumaður
Edda Björgmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur Ingólfur Finnsson, bifvélavirki Gróa Jóhannsdóttir, bóndi
Vilborg Hjartadóttir, bóndi Hrafnkell Gunnarsson, útgerðarmaður Sverrir Unnarsson, verkamaður
Brynja Baldursdóttir, kennari Einar Birgisson, verkstjóri Sævar Sigfússon, kennari
Viðar Pétursson, bóndi Ingibjörg Jónsdóttir, verkakona Hanna Ingólfsdóttir, verkakona
Skafti Ottesen, hótelstjóri Höskuldur Egilsson, afgreiðslumaður Hólmfríður Óladóttir, bóndi
Svandís Ingólfsdóttir, bankamaður Ágúst Sigmarsson, vélamaður Sigurður Magnússon, vörubifreiðastjóri
Stefán N. Stefánsson, rafvirki Haukur Gíslason, bóndi Sigríður Reimarsdóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 12.5.1994 og Morgunblaðið 31.5.1994.