Breiðdalshreppur 1994

Í framboði voru listi Áhugafólks um atvinnumál, listi Nýs afls og listi Óháðra kjósenda. Listi Óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Listi Áhugafólks um atvinnumál hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Nýtt afl sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Breiðdalshreppur

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um atvinnumál 83 38,25% 2
Nýtt afl 61 28,11% 1
Óháðir kjósendur 73 33,64% 2
Samtals greidd atkvæði 217 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 6 2,69%
Samtals greidd atkvæði 223 94,89%
Á kjörskrá 235
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Björgvinsson (H) 83
2. Lárus Sigurðsson (O) 73
3. Ríkharður Jónasson (N) 61
4. Ari Guðmundsson (H) 42
5. Örn Ingólfsson (O) 37
Næstur inn vantar
2. maður á N-lista 13
3. maður á H-lista 27

Framboðslistar

H-listi Áhugafólks um atvinnumál N-listi Nýs afls O-listi Óháðra kjósenda
Björn Björgvinsson Ríkharður Jónasson Lárus Sigurðsson
Ari Guðmundsson Örn Ingólfsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 31.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: