Akureyri 1930

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa en Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur 3.

ÚrslitAkureyri

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 488 32,36% 3
Framsóknarflokkur 400 26,53% 3
Sjálfstæðisflokkur 620 41,11% 5
Samtals gild atkvæði 1.508 100,00% 11
Auðir seðlar 0 0,00%
Ógildir seðlar 25 1,63%
Samtals greidd atkvæði 1.533 67,89%
Á kjörskrá 2.258
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Sigurður Hlíðar (Sj.) 620
2. Erlingur Friðjónsson (Alþ.) 488
3. Ingimar Eydal (Fr.) 400
4. Hallgrímur Davíðsson (Sj.) 310
5. Elísabet Eiríksdóttir (Alþ.) 244
6. Ólafur Jónsson (Sj.) 207
7. Brynleifur Tobíasson (Fr.) 200
8. Einar Olgeirsson (Alþ.) 163
9. Tómas Björnsson (Sj.) 155
10. Jón Guðlaugsson (Fr.) 133
11.Gísli Magnússon (Sj.) 124
Næstir inn: vantar
Karl Magnússon (Alþ.) 9
Böðvar Bjarkan (Fr.) 97

Nokkuð var um útstrikanir og breytingar en þær höfðu ekki áhrif á röð frambjóðenda.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
Erlingur Friðjónsson, alþingismaður Ingimar Eydal, skólastjóri Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir
Elísabet Eiríksdóttir, kennslukona Brynleifur Tobíasson, kennari Hallgrímur Davíðsson, verslunarstjóri
Einar Olgeirsson, framkvæmdastjóri Jón Guðlaugsson, bæjargjaldkeri Ólafur Jónsson, framkvæmdastjóri
Karl Magnússon, sjómaður Böðvar Bjarkan, lögmaður Tómas Björnsson, kaupmaður
Steinþór Guðmundsson, kennari Jóhannes Jónsson, verkstjóri Gísli R. Magnússon, bókari
Þorsteinn Þorsteinsson, verkamaður Vilhjálmur Guðmundsson, verkamaður Páll Einarsson, kaupmaður
Halldór Friðjónsson, síldarmatsm. Jónas Þór, verksmiðjustjóri Stefán Jónsson, útgerðarmaður
Jón Steingrímsson, bæjarfógeti Júníus Jónsson, bæjarverkstjóri Jón Guðmundsson, byggingam.
Steinunn Jóhannesdóttir, húsfrú Hallgrímur Traustason, verslunarmaður Jón Jónatansson, járnsmiður
Sigfús Baldvinsson, skipstjóri Þorsteinn M. Jónsson, bóksali Benedikt Steingrímsson, skipstjóri
Guðrún Sigurgeirsdóttir, húsfrú Sigtryggur Þorsteinsson, yfirmatsmaður Steindór J. Hjaltalín, útgerðarmaður
Jón Sigurðsson, trésmiður Eyþór Hallsson, skipstjóri Ólafur Ágússson, trésmiður
Kristján Markússon, trésmiður Árni Jóhannsson, verslunarmaður Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður
Björg Guðnadóttir, húsfrú Finnur Agnarsson, verkamaður Kristján Árnason, kaupmaður
Vilhjálmur Guðjónsson, verkamaður Vilhjálmur Guðjónsson, verkstjóri Valdemar Steffensen, læknir
Sigurður Vilmundsson, verkamaður Aðalsteinn Jónatansson, trésmiður Sigurður Sumaliðason, skipstjóri
Zofonias Jónasson, sjómaður Magnús Sigurbjörnsson, verkamaður Einar Gunnarsson, konsúll
Sigurpáll Jónsson, verkamaður Bogi Ágústsson, ökumaður Einar Metúsalemsson, verslunarstjóri
Jóhann Kuld, sjómaður Pétur Tómasson, verkamaður Hallgrímur Pétursson, bókbindari
Áskell Snorrason, kennari Svanberg Sigurgeirsson, vatnsveitustjóri Anton Jónsson, útgerðarmaður
Gestur Bjarnason, verkamaður Halldór Ásgeirsson, kjötbúðarstjóri Benedikt Benediktsson, kaupmaður
Halldór Halldórsson, byggingaf. Kristján Sigurðsson, kennari Lárus Thorarensen, safnaðarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Dagur 2. janúar 1930, Dagur 16. janúar 1930, Morgunblaðið 3. janúar 1930, Morgunblaðið 15. janúar 1930, Tíminn 18. janúar 1930, Verkamaðurinn 18. janúar 1930, Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 22. janúar 1930, Vísir 3. janúar 1930 og Vísir 15.janúar 1930.

%d bloggurum líkar þetta: