Suðurfjarðahreppur 1966

Í framboði voru listi Óháðra kjósenda og listi Frjálslyndra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Frjálslyndi kjósendur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 94 54,34% 3
Frjálslyndir kjósendur 79 45,66% 2
Samtals gild atkvæði 173 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 4,42%
Samtals greidd atkvæði 181 87,02%
Á kjörskrá 208

Framboðslistar

A-listi óháðra kjósenda B-listi frjálslyndra kjósenda
Jónas Ásmundsson, oddviti Gísli Theódórsson, kaupfélagsstjóri
Ásgeir Jónsson, verkamaður Heimir Ingimarsson, húsasmíðameistari
Sigurður Guðmundsson, bóndi Gísli Friðriksson, útgerðarmaður
Bjarni Hannesson, bóndi Páll Magnússon, verkamaður
Eyjólfur Þorkelsson, sparisjóðsstjóri Kristján Ólafsson, vélstjóri
Friðrik Kristjánsson, verksmiðjustjóri Halldór Jónsson, bóndi
Brynjólfur Eiríksson, vélgæslumaður Rútur Guðmundsson, múrarameistari
Flosi Valdimarsson, póstmeistari Kristinn Ásmundsson, afgreiðslumaður
Gunnar Þórðarson, verkstjóri Gunnar Valdimarsson, bifreiðastjóri
Axel Magnússon, vélsmiður Guðmundur Guðmundsson, útgerðarmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Ísfirðingur 30.4.1966, Mogunblaðið 24.4.1966 og Vesturland 22.4.1966.