Grímsnes- og Grafningshreppur 2002

Í framboði voru listar Lýðræðissinna og Óháðra kjósenda. Listi Lýðræðisinna hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Óháðra kjósenda hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Listi Samstöðu og framfara sem hlaut einn hreppsnefndarmann 1998 bauð ekki fram.

Úrslit

Grímsnes

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 111 53,62% 3
Óháðir kjósendur 96 46,38% 2
Samtals gild atkvæði 207 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 2,82%
Samtals greidd atkvæði 213 95,09%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Þorgeirsson (C) 111
2. Sigurður Karl Jónsson (K) 96
3. Guðmundur Þorvaldsson (C) 56
4. Böðvar Pálsson (K) 48
5. Margrét Sigurðardóttir (C) 37
Næstur inn vantar
Ingvar G. Ingvarsson 16

Framboðslistar

C-listi Lýðræðissinna K-listi Óháðra kjósenda
Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi Sigurður Karl Jónsson, vélamaður
Guðmundur Þorvaldsson, bóndi Böðvar Pálsson, bóndi
Margrét Sigurðardóttir, háskólanemi Ingvar G. Ingvarsson, sölumaður
Helga Gústavsdóttir, bóndi Páll Helgi Kjartansson, bóndi
Guðrún Þórðardóttir, kennari Ásdís Lilja Ársælsdóttir, bóndi
Sveinn Hjartarson, bóndi Hólmar Bragi Pálsson, bóndi
Ólafur Oddur Sigurðsson, verkamaður Halldóra Jónsdóttir, húsfreyja
Kristín Konráðsdóttir, húsmóðir Viðar Bragi Þórðarson, fiskeldisfræðingur
Páll Skaftason, verkamaður Guðmundur Sigurfinnsson, bóndi
Kjartan Pálsson, bóndi Ólafur E. Hjaltested, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.