Skaftárhreppur 1990

Einn listi kom fram, K-listi fráfarandi sveitarstjórnar, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 467.

Kjörnir hreppsnefndarmenn, í stafrófsröð
Ásta Sverrisdóttir
Bergur Helgason
Bjarni Matthíasson
Guðni Runólfsson
Ólafía Jakobsdóttir
Ólafur Helgason
Páll Eggertsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: