Egilsstaðir 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og listi Óháðra og alþýðuflokksmanna. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut einnig tvo hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Listi óháðra og alþýðuflokksmanna en efsti maður listans var kjörinn af lista Óháðra kjósenda 1978 en sá listi bauð ekki fram 1982.

Úrslit

Egilsstaðir

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 219 35,73% 3
Sjálfstæðisflokkur 157 25,61% 2
Alþýðubandalag 171 27,90% 2
Óháðir og Alþýðufl.m. 66 10,77% 0
Samtals gild atkvæði 613 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 11 0,35%
Samtals greidd atkvæði 624 80,80%
Á kjörskrá 698
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sveinn Þórarinsson (B) 219
2. Björn Ágústsson (G) 171
3. Ragnar Ó. Steinarsson (D) 157
4. Vigdís Sveinbjörnsdóttir (B) 110
5. Þorsteinn Gunnarsson (G) 86
6. Helgi Halldórsson (D) 79
7. Þórhallur Eyjólfsson (B) 73
Næstir inn vantar
Erling Jónasson (I) 8
Laufey Eiríksdóttir (G) 49
Helga M. Aðalsteinsdóttir (D) 63

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi óháðra og Alþýðuflokksmanna
Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur Ragnar Ó. Steinarsson, tannlæknir Björn Ágústsson, fulltrúi Erling G. Jónasson, rafveitustjóri
Vigdís Sveinbjörnsdóttir, kennari Helgi Halldórsson, yfirkennari Þorsteinn Gunnarsson, menntaskólakennari Rakel Pétusdóttir, kennari
Þórhallur Eyjólfsson, húsasmiður Helga M. Aðalsteinsdóttir, ritari Laufey Eiríksdóttir, kennari Guðmundur Sigurðsson, læknir
Guðrún Tryggvadóttir, meinatæknir Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastjóri Guðlaug Ólafsdóttir, húsmóðir Pétur Elísson, rafmagnseftirlitsmaður
Benedikt Vilhjálmsson, símvirki Ingibjörg R. Þórðardóttir, kennari Sveinn Jónsson, verkfræðingur Egill Guðlaugsson,
Broddi Bjarnason, pípulagningameistari Páll Pétursson, húsasmíðameistari Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri Jóna Óskarsdóttir, húsmóðir
Guðrún L. Björnsdóttir, skrifstofumaður Magnús Þórðarson, bókari Arndís Þorvaldsdóttir, afgreiðslumaður Þorkell Sigurbjörnsson, húsasmiður
Sigrún Kristjánsdóttir Bjarni Kristmundsson, verslunarmaður Árni Halldórsson, lögfræðingur Heimir Sveinsson
Björn Pálsson Bragi Guðjónsson, yfirverkstjóri Dröfn Jónsdóttir, verkamaður Helga Erlingsdóttir
Friðrik Ingvarsson Jónína Sigrún Einarsdóttir, kennari Oddrún Sigurðardóttir, húsfreyja Vilhjálmur Magnússon
Stefán Guðmundsson Benedikt Þórðarson, rafvirki Borgþór Gunnarsson, bifvélavirki Gísli Sigurðsson
Ásta Sigfúsdóttir Ingunn Jónasdóttir, skrifstofumaður Bryndís Símonardóttir, forstöðumaður Birgir Vilhjálmsson
Guðbjörg Björnsdóttir Eðvald Jóhannsson, bílstjóri Guðrún Aðalsteinsdóttir, matráðsmaður Reynir Sigurðsson
Guðmundur Magnússon Margrét Gísladóttir, húsfrú Sveinn Árnason, fulltrúi Ormar Árnason

Prófkjör

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
1. Sveinn Þórarinsson, verkfræðingur 1. Ragnar Steinarsson 1. Björn Ágústsson, fulltrúi
2. Vigdís Sveinbjörnsdóttir, menntaskólakennari 2. Helgi Halldórsson 2. Þorsteinn Gunnarsson, menntaskólakennari
3. Þórhallur Eyjólfsson, húsasmiður 3. Helga Aðalsteinsdóttir 3. Laufey Eiríksdóttir, kennari
4. Guðrún Margrét Tryggvadóttir, meinatæknir 4. Einar Rafn Haraldsson 4. Guðlaug Ólafsdóttir, húsmóðir
5. Benedikt Vilhjálmsson, radíóvirki 5. Inga Rósa Þórðardóttir 5. Sigurjón Bjarnason, framkvæmdastjóri ÚÍA
6. Broddi Bjarni Bjarnason, pípulagningameistari 6. Páll Pétursson 6. Arndís Þorvaldsdóttir, starfsm.Heilsugæslu
7. Guðrún Ljósbrá Björnsdóttir, skrifstofumaður 7. Magnús Þórðarson 7. Árni Halldórsson, lögfræðingur
8. Sigrún Kristjánsdóttir, hússtjórnarkennari Atkvæði greiddu 88 8. Sveinn Jónsson,
9. Björn Þór Pálsson, framkvæmdastjóri 9. Dröfn Jónsdóttir, starfsmaður Vonarlandi
10.Friðrik Ingvarsson, bóndi Atkvæði greiddu 81
11.Stefán Bjarnar Guðmundsson, verkamaður
Atkvæði greiddu 154

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Austri 7.5.1982, Austurland 12.2.1982, 26.2.1982, 18.3.1982, DV 22.2.1982, 5.5.1982, Morgunblaðið 11.2.1982, 18.3.1982, 19.3.1982, Tíminn 23.2.1982 og Þjóðviljinn 18.3.1982.