Suðvesturkjördæmi 2003

Alþingiskosninganar 2003 voru fyrstu kosningarnar þar sem kosið var eftir nýrri kjördæmaskipan. Suðvesturkjördæmi, oft kallað kraginn, nær yfir sveitarfélögin sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu utan Reykjavíkur, frá Kjósarhreppi til Hafnarfjarðar. Suðvesturkjördæmi hlaut 9 kjördæmisþingsæti og tvö uppbótarþingsæti.

Sjálfstæðisflokkur: Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness 1991-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Gunnar I. Birgisson var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Sigríður A. Þórðarson var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995, kjördæmakjörin 1995-2003 og þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þorgerður K. Gunnarsdóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Bjarni Benediktsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003.

Samfylking: Guðmundur Árni Stefánsson var þingmaður Reykjaness frá 1993-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk en fyrir Samfylkingu 1999-2003. Guðmundur Árni var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Rannveig Guðmundsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1991-1995 og kjördæmakjörin 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk en fyrir Samfylkingu 1999-2003. Rannveig var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn Sveinbjarnardóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1995. Katrín Júlíusdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003.

Framsóknarflokkur: Siv Friðleifsdóttir var þingmaður Reykjaness 1995-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003.

Frjálslyndi flokkur: Gunnar Örn Örlygsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn frá 2003.

Fv.þingmenn: Anna Ólafsdóttir Björnsson var þingmaður Reykjaness 1989-1995 kjörin fyrir Samtök um kvennalista. Anna var í 7. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð 2003 og  í 19. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1999. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1983-1989 og 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista. Kristín var í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003 og í 1. sæti 1999.

Flokkabreytingar: Sigrún Benediktsdóttir í 14. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1995. Bjarni Sæmundsson í 20. sæti á lista Samfylkingar var í 9. sæti á lista Alþýðuflokks í Reykjaneskjördæmi 1987. Flosi Eiríksson í 20. sæti á lista Samfylkingar var í 16. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1991.

Jóhanna B. Magnúsdóttir í 1. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 11. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1987 og í 5. sæti 1995. Arnþór Helgason í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var  í 7. sæti á lista Framsóknarflokks í Reykjaneskjördæmi 1983 og  í 3. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri manna á Suðurlandi 1974.

Sigurður Kristjánsson í 3. sæti á lista Nýs afls tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins á Vestfjörðum fyrir kosningarnar 1995. Kristín Björg Guðmundsdóttir í 11. sæti á lista Nýs afls var í 4. sæti á lista Náttúrulagaflokks Íslands í Reykjaneskjördæmi 1995. Örn Sigurðsson í 13. sæti á lista Nýs afls var í 2. sæti á lista Náttúrulagaflokks Íslands í Reykjaneskjördæmi 1995.

Prófkjör var hjá Samfylkingu og kosning hjá Framsóknarflokki á kjördæmisþingi.

Úrslit

2003 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 6.387 14,91% 1
Sjálfstæðisflokkur 16.456 38,42% 4
Samfylking 14.029 32,75% 4
Vinstri hreyf.grænt framboð 2.671 6,24% 0
Frjálslyndi flokkurinn 2.890 6,75% 0
Nýtt afl 399 0,93% 0
Gild atkvæði samtals 42.832 100,00% 9
Auðir seðlar 372 0,86%
Ógildir seðlar 42 0,10%
Greidd atkvæði samtals 43.246 88,54%
Á kjörskrá 48.842
Kjörnir alþingismenn
1. Árni M. Mathiesen (Sj.) 16.456
2. Guðmundur Árni Stefánsson (Sf.) 14.029
3. Gunnar I. Birgisson (Sj.) 8.228
4. Rannveig Guðmundsdóttir (Sf.) 7.015
5. Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 6.387
6. Sigríður A. Þórðardóttir (Sj.) 5.485
7. Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 4.676
8. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 4.114
9. Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 3.507
Næstir inn vantar
Gunnar Örn Örlygsson (Fr.fl.) 618 Landskjörinn
Páll Magnússon (Fr.) 628
Jóhanna B. Magnúsdóttir (Vg.) 837
Bjarni Benediktsson (Sj.) 1.081 Landskjörinn
Tryggvi Agnarsson (N.a.) 3.109
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Gunnar I. Birgisson (Sj.) 3,82%
Árni M. Mathiesen (Sj.) 2,10%
Guðmundur Árni Stefánsson (Sf.) 1,81%
Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 1,47%
Sigríður A. Þórðardóttir (Sj.) 1,40%
Gunnar Örn Örlygsson (Fr.fl.) 0,83%
Bjarni Benediktsson (Sj.) 0,67%
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 0,49%
Sigurrós Þorgrímsdóttir (Sj.) 0,47%
Þórdís Sigurðardóttir (Sj.) 0,37%
Bryndís Haraldsdóttir (Sj.) 0,36%
Almar Grímsson (Sj.) 0,35%
Rannveig Guðmundsdóttir (Sf.) 0,32%
Una María Óskarsdóttir (Fr.) 0,31%
Hildur Ragnars (Sj.) 0,30%
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 0,28%
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir (Fr.fl.) 0,17%
Guðmundur Örn Jónsson (Fr.fl.) 0,14%
Páll Magnússon (Fr.) 0,13%
Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 0,00%
Ásgeir Friðgeirsson (Sf.) 0,00%
Valdimar L. Friðriksson (Sf.) 0,00%
Jón Kr. Óskarsson (Sf.) 0,00%
Sandra Franks (Sf.) 0,00%

*tölur fyrir kosningarnar 1999 eru Reykjaneskjördæmi í heild en Suðurnesin fluttust í Suðurkjördæmi og eru tölunar því ekki alveg sambærilegar

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra, Seltjarnarnesi Árni M. Mathiesen, sjávarútvegsráðherra, Hafnarfirði
Páll Magnússon, aðstoðarmaður ráðherra, Kópavogi Gunnar I. Birgisson, alþingismaður, Kópavogi
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Kópavogi Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
Egill Arnar Sigurþórsson, skrifstofumaður, Garðabæ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður, Hafnarfirði
Hildur Helga Gísladóttir, markaðsfulltrúi, Hafnarfirði Bjarni Benediktsson, lögfræðingur, Garðabæ
Gestur Valgarðsson, verkfræðingur, Kópavogi Sigurrós Þorgrímsdóttir, stjórnmálafræðingur, Kópavogi
Elín Gróa Karlsdóttir, viðskiptafræðinemi, Mosfellsbæ Þórdís Sigurðardóttir, flugumferðarstjóri, Seltjarnarnesi
Ingvar Kristinsson, verkfræðingur, Hafnarfirði Bryndís Haraldsdóttir, iðnrekstrarfræðingur, Mosfellbæ
Guðrún Helga Brynleifsdóttir, hdl. Seltjarnarnesi Hildur Ragnars, lyfjafræðingur, Bessastaðahreppi
Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, vélvirkjameistari, Bessastaðahreppi Almar Grímsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
María Theódóra Jónsdóttir, formaður FAA, Garðabæ Sólveig Pálsdóttir, bókmenntafræðingur, Seltjarnarnesi
Snæfríður Magnúsdóttir, háskólanemi, Mosfellsbæ Pétur Stefánsson, verkfræðingur, Garðabæ
Jóhann Skagfjörð Magnússon, sagnfræðinemi, Hafnarfirði Bjarki Sigurðsson, rafvirki, Mosfellsbæ
Ingibjörg S. Benediktsdóttir, tannlæknir, Seltjarnarnesi Halldór Karl Högnason, rafmagnsverkfræðingur, Kópavogi
Willum Þór Þórsson, rekstrarhagfræðingur, Kópavogi Oddfríður Steindórsdóttir, leikskólastjóri, Hafnarfirði
Jón H. Hlinason, hagfræðingur, Hafnarfirði Elín María Björnsdóttir, kennari og þáttastjórnandi, Garðabæ
Ellen Sigurðardóttir, tannsmiður, Garðabæ Gunnar Leó Helgason, bóndi, Blönduholti, Kjósarhreppi
Eyjólfur Árni Rafnsson, aðstoðarforstjóri, Mosfellsbæ Ásta Þórarinsdóttir, hagfræðingur, Kópavogi
Sigurbjörg Björgvinsdóttir, forstöðumaður, Kópavogi Albert Már Steingrímsson, verslunarmaður, Hafnarfirði
Einar Geir Þorsteinsson, fv.bæjarfulltrúi, Garðabæ Níelsa Magnúsdóttir, húsmóðir, Bessastaðahreppi
Jóhanna Engilbertsdóttir, fjármálastjóri, Hafnarfirði Þorgerður Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Sigurður Geirdal, bæjarstjóri, Kópavogi Sigurgeir Sigurðsson, fv.bæjarstjóri, Seltjarnarnesi
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Guðmundur Árni Stefánsson, alþingismaður, Hafnarfirði Jóhanna B. Magnúsdóttir, umhverfisfræðingur, Dalsá, Mosfellsbæ
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður, Kópavogi Þórey Edda Elíasdóttir, verkfræðinemi, Hafnarfirði
Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður, Garðabæ Ólafur Þór Gunnarsson, læknir, Kópavogi
Katrín Júlíusdóttir, ráðgjafi, Kópavogi Sigmar Þormar, félagsfræðingur, Kópavogi
Ásgeir Friðgeirsson, ritstjóri, Kópavogi Jón Páll Hallgrímsson, ráðgjafi, Hafnarfirði
Valdimar L. Friðriksson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ Guðný Dóra Gestsdóttir, ferðamálafræðingur, Kópavogi
Jón Kr. Óskarsson, eftirlaunaþegi, Hafnarfirði Anna Ólafsdóttir Björnsson, sagnfræðingur, Bessastaðahreppi
Sandra Franks, ökukennari. Bessastaðahreppi Sigurður Magnússon, matreiðslumaður, Hafnarfirði
Sonja B. Jónsdóttir, dagskrárgerðarmaður, Seltjarnarnesi Þóra Sigurþórsdóttir, leirlistarkona, Mosfellbæ
Steinþór Einarsson, markaðsstjóri ÍTR, Garðabæ Jens Andrésson, vélfræðingur og form.SFR, Seltjarnarnesi
Kolbrún Benediktsdóttir, laganemi, Hafnarfirði Anna Tryggvadóttir, nemi, Seltjarnesi
Dagbjört Hákonardóttir, framhaldsskólanemi, Kópavogi Gestur Svavarsson, íslenskufræðingur, Hafnarfirði
Þorlákur Oddsson, bifreiðastjóri, Hafnarfirði Guðbjörg Sveinsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi
Sigrún Benediktsdóttir, lögmaður, Seltjarnarnesi Ólafur Gunnasson, véltæknifræðingur, Mosfellbæ
Steinn Ármann Magnússon, leikari, Hafnarfirði Ásdís Bragadóttir, talkennari, Bessastaðahreppi
Ýr Gunnlaugsdóttir, kaupmaður, Kópavogi Dagur Kári Pétursson, kvikmyndagerðarmaður, Kaupmannahöfn
Hulda Karen Ólafsdóttir, sjúkraliði, Kópavogi Indriði Einarsson, stærðfræðinemi, Garðabæ
Bjarni Sæmundsson, fv.pípulagningarmaður, Garðabæ Svanur Halldórsson, leigubifreiðastjóri, Kópavogi
Halldór Björnsson, varaforseti ASÍ, Kópavogi Kristján Jónasson, jarðfræðingur, Seltjarnarnesi
Flosi Eiríksson, bæjarfulltrúi, Kópavogi Kolbrún Valvesdóttir, garðyrkjumaður, Kópavogi
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði Arnþór Helgason, framkvæmdastjóri ÖBÍ, Seltjarnarnesi
Auður Laxness, húsmóðir, Hlaðhömrum, Mosfellsbæ Kristín Halldórsdóttir, fv.alþingismaður, Seltjarnarnesi
Frjálslyndi flokkur Nýtt afl
Gunnar Örn Örlygsson, sölumaður, Fitjum, Kjalarnesi Tryggvi Agnarsson, lögmaður, Reykjavík
Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, táknmálskennari, Garðabæ Marta Bergman, fv.félagsmálastjóri, Reykjavík
Guðmundur Örn Jónsson, verkfræðingur MBA, Kópavogi Sigurður Kristjánsson, fv.kaupfélagsstjóri, Mosfellsbæ
Guðrún María Óskarsdóttir, skólaliði, Hafnarfirði Sigurður Kristinsson, kerfisfræðingur, Mosfellsbæ
Steinþór Ólafsson, leiðsögumaður, Kópavogi Hermann Arason, atvinnurekandi, Seltjarnarnesi
Kristín Svanhildur Helgadóttir, kennari, Hafnarfirði Sigríður Lárusdóttir, meinatæknir B.Sc. Hafnarfirði
Trausti Hólm Jónasson, rafvirki, Hafnarfirði Skæringur Sigurjónsson, leigubílstjóri, Kópavogi
Pétur Guðmundsson, form.Samtaka selabænda, Kópavogi Jónbjörg Þórsdóttir, starfsmaður í gestamóttöku, Hafnarfirði
Ásthildur Sveinsdóttir, þýðandi, Hafnarfirði Steinn Þór Karlsson, lögreglumaður, Reykjavík
Árelíus Þórðarson, stýrimaður, Hafnarfirði Sigrún Edvardsdóttir, yfirþerna, Hafnarfirði
Guðmundur Jónsson, ráðgjafi og forstöðum.Byrgisins, Hafnarfirði Kristín Björg Guðmundsdóttir, dýralæknir, Mosfellsbæ
Gréta Kristjánsdóttir, bankastarfsmaður, Reykjavík Jón Bragi Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi
Ingvi H. Ingvason, bifreiðastjóri, Hafnarfirði Örn Sigurðsson, kerfisfræðingur, Hafnarfirði
Sóley Guðmundsdóttir, skrifstofumaður, Kópavogi Guðrún Lilja Tryggvadóttir, nemi, Reykjavík
Kristján Jóhann Guðmundsson, verkfræðingur, Mosfellbæ Erla Ingvarsdóttir, ræstir, Mosfellsbæ
Halldór Halldórsson, fv.skipstjóri, Seltjarnarnesi Sigurjón Kristjánsson, stýrimaður, Reykjavík
Pétur Gissurarson, skipstjóri, Reykjavík Trausti S. Harðarson, arkiekt, Hafnarfirði
Guðmundur Árni Ásmundsson, verkamaður, Kópavogi Elísabet Einarsdóttir, nemi, Garðabæ
Sigurður J. Kjartansson, smiður, Hafnarfirði Páll Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi
Eyþór Sigmundsson, matreiðslumaður, Kópavogi Ólafur H. Knútsson, lögreglumaður, Reykjavík
Ólafur Pétursson, verkamaður, Hafnarfirði Þórdís Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi
Helgi G. Þórðarson, verkfræðingur, Hafnarfirði Ingjaldur Indriðason, leigubílstjóri, Garðabæ


Prófkjör

Framsóknarflokkur 1. sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti
Siv Friðleifsdóttir Sjálfkj.
Páll Magnússon 195
Una María Óskarsdóttir 123
Egill Arnar Sigurþórsson 146
Hildur Helga Gísladóttir vantar 56%
Gestur Valgarðsson Sjálfkj.
Guðrún Hjörleifsdóttir vantar
Þröstur Karlsson 120
Sigurður P. Sigmundsson vantar
Ingibjörg Ingvadóttir vantar
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Guðmundur Árni Stefánsson 1.094 1.341 1.492 1.570 1.627 1.669
Rannveig Guðmundsdóttir 558 995 1.227 1.367 1.443 1.526
Þórunn Sveinbjarnardóttir 70 551 991 1.212 1.402 1.525
Katrín Júlíusdóttir 33 282 594 914 1.236 1.449
Ásgeir Friðgeirsson 52 227 460 766 1.002 1.193
Valdimar Leó Friðriksson 9 35 101 281 482 718
Aðrir:
Bragi J. Sigurvinsson
Jón Kr. Óskarsson
Jónas Sigurðsson
Stefán Bergmann
Þorlákur Oddsson

Heimild:  Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, vefur landskjörnstjórnar og kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, Morgunblaðið 27.10.2002, 9.11.2002 og 12.11.2002.