Uppbótarsæti 1971

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Kjörd. Uppb.þ. Þingm.
Alþýðuflokkur 11.020 10,46% 2 4 6
Framsóknarflokkur 26.645 25,28% 17 17
Sjálfstæðisflokkur 38.170 36,22% 20 2 22
Alþýðubandalag 18.055 17,13% 7 3 10
SFV 9.395 8,91% 3 2 5
Framboðsflokkur 2.110 2,00% 0
Gild atkvæði samtals 105.395 100,00% 49 11 60
Auðir seðlar 1.303 1,22%
Ógildir seðlar 277 0,26%
Greidd atkvæði samtals 106.975 90,44%
Á kjörskrá 118.289

SFV eru Samtök frjálslyndra og vinstri manna

Kjörnir uppbótarmenn
1. Eggert G. Þorsteinsson (Alþ.) 3.673
2. Pétur Pétursson (Alþ.) 2.755
3. Bjarni Guðnason (SFV) 2.349
4. Svava Jakobsdóttir (Abl.) 2.257
5. Stefán Gunnlaugsson (Alþ.) 2.204
6. Helgi Friðriksson Seljan (Abl.) 2.006
7. Karvel Pálmason (SFV) 1.879
8. Benedikt Gröndal (Alþ.) 1.837
9. Ellert B. Schram (Sj.) 1.818
10. Geir Gunnarsson (Abl.) 1.806
11. Ólafur G. Einarsson (Sj.) 1.735
Næstir inn vantar
Halldór S. Magnússon (SFV) 1.016
Stefán Jónsson (Abl.) 1.031
Bragi Sigurjónsson (Alþ.) 1.126
Tómas Karlsson (Fr.) 4.586

Landslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Eggert G. Þorsteinsson Reykjavík 2234 5,04% Tómas Karlsson Reykjavík 2255 5,09%
Pétur Pétursson Norðurl.vestra 566 10,99% Magnús Gíslason Norðurl.vestra 669 12,99%
Stefán Gunnlaugsson Reykjanes 1310 7,34% Björn Sveinbjörnsson Reykjanes 1794 10,05%
Benedikt Gröndal Vesturland 723 10,84% Alexander Stefánsson Vesturland 828 12,41%
Bragi Sigurjónsson Norðurl.eystra 1147 10,09% Jónas Jónsson Norðurl.eystra 1169 10,29%
Birgir Finnsson Vestfirðir 464 9,32% Tómas Árnason Austurland 641 11,10%
Karl Guðjónsson Suðurland 739 7,97% Hafsteinn Þorvaldsson Suðurland 1017 10,98%
Erling Garðar Jónsson Austurland 293 5,07% Halldór Kristjánsson Vestfirðir 503 10,11%
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Ellert B. Schram Reykjavík 2698 6,08% Svava Jakobsdóttir Reykjavík 2950 6,65%
Ólafur G. Einarsson Reykjanes 2164 12,12% Helgi Friðriksson Seljan Austurland 718 12,43%
Halldór Blöndal Norðurl.eystra 980 8,62% Geir Gunnarsson Reykjanes 1528 8,56%
Eyjólfur Konráð Jónsson Norðurl.vestra 560 10,87% Stefán Jónsson Norðurl.eystra 1215 10,69%
Einar Oddsson Suðurland 900 9,71% Sigurður Björgvinsson Suðurland 696 7,51%
Ásberg Sigurðsson Vestfirðir 500 10,04% Hannes Baldvinsson Norðurl.vestra 449 8,71%
Ásgeir Pétursson Vesturland 643 9,65% Skúli Alexandersson Vesturland 466 6,99%
Pétur Blöndal Austurland 573 9,92% Steingrímur Pálsson Vestfirðir 277 5,56%
Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Framboðsflokkur
Bjarni Guðnason Reykjavík 2009 4,53% Sigurður Jóhannsson Reykjavík 1353 3,05%
Karvel Pálmason Vestfirðir 615 12,34% Óttar Felix Hauksson Reykjanes 579 3,24%
Halldór S. Magnússon Reykjanes 1517 8,50% Rúnar Ármann Arthursson Suðurland 178 1,92%
Haraldur Henrýsson Vesturland 602 9,03%
Benóný Arnórsson Norðurl.eystra 695 6,11%
Skjöldur Eiríksson Austurland 336 5,82%
Bragi Jósepsson Suðurland 305 3,29%

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: