Suðvesturkjördæmi 2013

Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (þingm.frá 2009) Vinstrihreyfingunni grænu framboði sagði af sér þingmennsku um áramótin 2012/2013 og sóttist ekki eftir endurkjöri en Ólafur Þór Gunnarsson (þingm.frá 2013) tók sæti hennar. Auk Guðfríðar Lilju sóttust þær Siv Friðleifsdóttir (þingm.frá 1995)  Framsóknarflokki og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (þingm.frá 1999) Sjálfstæðisflokki ekki eftir endurkjöri. Þór Saari sem kjörinn var af lista Borgarahreyfingarinnar 2009 var á lista Dögunar í Suðurkjördæmi.

Nokkrir sitjandi þingmenn sem kjörnir voru í öðrum kjördæmum sóttust eftir kjöri í Suðvesturkjördæmi. Guðmundur Steingrímsson (þingm.frá 2009) sem kjörinn var fyrir Framsóknarflokks í Norðvesturkjördæmi leiddi lista Bjartrar framtíðar. Birgitta Jónsdóttir (þingm.frá 2009) sem kjörin var fyrir Borgarahreyfinguna í Reykjavík leiddi lista Pírata og flokkssystir hennar, Margrét Tryggvadóttir (þingm.frá 2009) sem kjörin var fyrir Borgarahreyfinguna í Suðurkjördæmi leiddi lista Dögunar. Þá leiddi Eygló Harðardóttir (þingm.frá 2008) sem kjörin var fyrir Framsóknarflokkinn í Suðurkjördæmi lista flokksins í Suðvesturkjördæmi. Þau náðu öll kjöri fyrir utan Margréti.

Endurkjörnir þingmenn í kjördæminu voru Bjarni Benediktsson (þingm.frá 2003) , Ragnheiður Ríkharðsdóttir (þingm.frá 2007) og Jón Gunnarsson (þingm.frá 2007)  Sjálfstæðisflokki, Árni Páll Árnason (þingm.frá 2007) og Katrín Júlíusdóttir (þingm.frá 2003) Samfylkingu og Ögmundur Jónasson (þingm.frá 1995) Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Nýjir þingmenn voru Willum Þór Þórsson og Þorsteinn Sæmundsson Framsóknarflokki, Vilhjálmur Bjarnason og Elín Hirst Sjálfstæðisflokki. Magnús Orri Schram (þingm.frá 2009) og Lúðvík Geirsson (þingm.frá 2011) (var í 5. sæti) Samfylkingu náðu ekki kjöri. Ólafur Þór Gunnarsson sem kom inn á þing um áramótin 2012-2013 náði ekki kjöri (var í 3.sæti).

Flokkabreytingar:

Björt framtíð: Guðmundur Steingrímsson í 1.sæti Bjartrar framtíðar var í 2.sæti á lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi 2009 og í 5.sæti á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi 2007. Erla Karlsdóttir í 4.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 2.sæti á lista Næstbesta flokksins í bæjarstjórnarkosningum í Kópavogi 2010. Andrés Pétursson í 6.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Sigurður P. Sigmundsson í 8.sæti á lista Bjartar framtíðar tók þátt í prófkjöri Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2003. Hlini Melsted Jóngeirsson í 16.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 7.sæti á lista Framsóknarflokks í Suðvesturkjördæmi 2009 og í 5.sæti 2007. Hann var í 8.sæti á lista Framsóknarflokks í bæjarstjórnarkosningunum í Hafnarfirði 2010. Auður Jónsdóttir í 23.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 16.sæti á lista Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Helgi Pétursson í 24.sæti á lista Bjartrar framtíðar var í 19.sæti á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 3.sæti á lista Samfylkingarinnar í bæjarstjórnarkosningunum í Garðabæ 2010. Hann var í 11.sæti á Reykjavíkurlistanum við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1994 og 7.sæti 1998.

Framsóknarflokkur: Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir í 12.sæti á lista Framsóknarflokks var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2007 og í 24.sæti í Suðvesturkjördæmi 2009. Hún var í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins í  bæjarstjórnarkosningunum 2010 í Garðabæ. Sigríður Jónasdóttir í 24.sæti á lista Framsóknarflokks var í 4.sæti á lista Frjálslyndra í Reykjaneskjördæmi 1991.

Sjálfstæðisflokkur: Ragnheiður Ríkharðsdóttir í 2.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins var í 3.sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna í Reykjaneskjördæmi 1983 og í 7.sæti á lista Alþýðuflokksins 1979. Hún var þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi frá 2007 og bæjarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins í Mosfellsbæ 2002-2007.

Hægri grænir:  Helgi Helgason í 4.sæti á lista Hægri grænna var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2009 og í 3.sæti 2007. Leiddi lista Frjálslynda flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Sigurður Þórðarson í 12.sæti á lista Hægri grænna var í 30.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavík 1999 og í 23.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2002.

Flokkur heimilanna:  Örn Björnsson í 4.sæti á lista Flokks heimilanna var í 7.sæti á lista Þjóðarflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1987. Skúli Bruce Barker í 11.sæti á lista Flokks heimilanna var í 3.sæti á lista Kristilega lýðræðisflokksins 1999.

Regnboginn:  Valdís Steinarsdóttir í 1.sæti á lista Regnbogans var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2009 og í 22.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2006. Karolína Einarsdóttir í 2.sæti á lista Regnbogans var í 9.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2009 og í 4.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Austurlandskjördæmi 1999. Hún var í 3.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi í bæjarstjórnarkosningunum 2010. Anna Ólafsdóttir Björnsson í 3.sæti á lista Regnbogans var 6.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 7.sæti á lista VG í Suðvesturkjördæmi 2003 og í 19.sæti á lista VG í Reykjaneskjördæmi 1999. Hún var þingmaður Kvennalistans 1989-1995. Ingimundur Þór Þorsteinsson í 4.sæti á lista Regnbogans var í 11.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2007. Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir í 6.sæti á lista Regnbogans var í 17.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi 2009 og í 7.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í  sveitarstjórnarkosningnunum í Sveitarfélaginu Skagafirði 2006. Þóranna Pálsdóttir í 16.sæti á lista Regnbogans var í 9.sæti á lista Kvennalistans í Reykjaneskjördæmi 1987, 12.sæti 1991 og 13.sæti 1995. Ingibjörg Elsa Björnsdóttir í 23.sæti á lista Regnbogans var í 13.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 2010.

Lýðræðisvaktin: Lýður Árnason í 1.sæti Lýðræðisvaktarinnar var í 10.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðvesturkjördæmi 2007. Friðrik Hansen Guðmundsson í 3.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 5.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Norðurlandskjördæmi vestra 1995. Hann var í 2.sæti á lista Reykjavíkurframboðsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir í 8.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 4.sæti á lista Alþýðuflokksins í Vestfjarðarkjördæmi 1987. Þorleifur Friðriksson í 9.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 15.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2009 og í 29.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991. Guðný Halldórsdóttir í 10.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 23.sæti á lista Alþýðubandalagsins og óháðra í Reykjaneskjördæmi 1995. Árni Gunnlaugsson í 14.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 5.sæti á lista Óháða lýðræðisflokknum í Reykjaneskjördæmi 1967. Hann var bæjarfulltrúi Óháðra borgara í Hafnarfirði 1966-1982 og var í 5.sæti á lista Alþýðuflokksins í bæjarstjórnarkosningunum Hafnarfirði 1958. Andrés Helgi Valgarðsson í 15.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar var í 10.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009.

Samfylking: Lúðvík Geirsson í 5.sæti á lista Samfylkingar var bæjarfulltrúi Alþýðubandalagsins, Fjarðarlistans og Samfylkingar í Hafnarfirði frá 1994. Alþingismaður fyrir Samfylkingu í Suðvesturkjördæmi 2011-2013. Kristín Á. Guðmundsdóttir í 13.sæti á lista Samfylkingar var í 9.sæti 2007, í 10.sæti á lista Samfylkingar í Reykjaneskjördæmi 1999 og í 3.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Ásgeir Jóhannesson í 25.sæti á lista Samfylkingar var í 8.sæti á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi 1999 og tók þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1983. Jóhanna Axelsdóttir í 25.sæti á lista Samfylingar var í 5.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1987.

Dögun: Margrét Tryggvadóttir í 1.sæti á lista Dögunar var kjörin þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna í Suðurkjördæmi 2009. Jón Jósef Bjarnason í 2.sæti á lista Dögunar var kjörinn bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ af lista Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ 2010. Baldvin Björgvinsson í 3.sæti á lista Dögunar var í 8.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðurkjördæmi 2009. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir í 4.sæti á lista Dögunar var í 15.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Margrét Rósa Sigurðardóttir í 7.sæti á lista Dögunar var í 10.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2009. Birta Jóhannesdóttir í 9.sæti á lista Dögunar var í 3.sæti á lista Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ í bæjarstjórnarkosningunum 2009. Pétur Guðmundsson í 10.sæti á lista Dögunar var í 7.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2009, í 6.sæti 2007 og 8.sæti 2003. Hann var í 4.sæti á lista Frjálslynda flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010. Birgir Grímsson í 12.sæti á lista Dögunar var í 16.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og 12.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007. Gunnar Skúli Ármannsson í 26.sæti á lista Dögunar var í 21.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 9.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ögmundur Jónasson í 1.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var þingmaður frá 1995 fyrst fyrir Alþýðubandalag og óháða og síðar fyrir Vinstri græna. Jóhanna B. Magnúsdóttir í 15.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 21.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboð í Suðvesturkjördæmi 2009 og 2007, í 1.sæti 2003. Hún var í 11.sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1987 og í 5.sæti 1995. Kristín Halldórsdóttir í 22.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 24.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2009, í 23.sæti 2007, í 22.sæti 2003 og í 1.sæti 1999. Hún var þingmaður Reykjaness fyrir Kvennalistann 1983-1989 og 1995-1999.

Píratar: Birgitta Jónsdóttir í 1.sæti á lista Pírata var kjörin þingmaður fyrir Borgarahreyfinguna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009. Hún var í 14.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2007 og í 2.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999. Kjartan Jónsson í 9.sæti á lista Pírata var í 10.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboði í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 1.sæti á lista Húmanistaflokksins í Reykjavík 1999, í 1.sæti á lista Græns framboðs í Reykjaneskjördæmi 1991, í 3.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavík 1987. Páll Daníelsson í 10.sæti á lista Pírata var í 15.sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Suðvesturkjördæmi 2007.

Úrslit

SV

2013 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 10.944 21,53% 3
Sjálfstæðisflokkur 15.608 30,71% 4
Samfylking 6.932 13,64% 2
Vinstri hreyf.grænt framboð 3.995 7,86% 1
Björt framtíð 4.687 9,22% 1
Píratar 2.541 5,00% 0
Flokkur heimilanna 1.838 3,62% 0
Dögun 1.927 3,79% 0
Lýðræðisvaktin 1.241 2,44% 0
Hægri grænir 925 1,82% 0
Regnboginn 188 0,37% 0
Gild atkvæði samtals 50.826 100,00% 11
Auðir seðlar 1.091 2,10%
Ógildir seðlar 131 0,25%
Greidd atkvæði samtals 52.048 82,45%
Á kjörskrá 63.125
Kjörnir alþingismenn:
1. Bjarni Benediktsson (D) 15.608
2. Eygló Þóra Harðardóttir (B) 10.944
3. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (D) 7.804
4. Árni Páll Árnason (S) 6.932
5. Willum Þór Þórsson (B) 5.472
6. Jón Gunnarsson (D) 5.203
7. Guðmundur Steingrímsson (A) 4.687
8. Ögmundur Jónasson (V) 3.995
9. Vilhjálmur Bjarnason (D) 3.902
10. Þorsteinn Sæmundsson (B) 3.648
11. Katrín Júlíusdóttir (S) 3.466
Næstir inn vantar
Birgitta Jónsdóttir (Þ) 926 Landskjörin
Margrét Tryggvadóttir (T) 1.540
Pétur Gunnlaugsson (I) 1.629
Elín Hirst (D) 1.723 Landskjörin
Lýður Árnason (L) 2.226
Freyja Haraldsdóttir (A) 2.246
Sigurjón Haraldsson (G) 2.542
Sigurjón Norberg Kjærnested (B) 2.921
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (V) 2.938
Valdís Steinarsdóttir (J) 3.279
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Bjarni Benediktsson (D) 4,73%
Elín Hirst (D) 3,53%
Freyja Haraldsdóttir (A) 3,24%
Vilhjálmur Bjarnason (D) 2,39%
Ögmundur Jónasson (V) 2,33%
Margrét Gauja Magnúsdóttir (S) 1,46%
Árni Páll Árnason (S) 1,26%
Ragnheiður Ríkharðdóttir (D) 1,04%
Hákon Einar Júlíusson (Þ) 0,98%
Jón Gunnarsson (D) 0,80%
Óli Björn Kárason (D) 0,72%
Eygló Harðardóttir (B) 0,58%
Ólafur Þór Gunnarsson (V) 0,53%
Birgitta Jónsdóttir (Þ) 0,51%
Guðmundur Steingrímsson (A) 0,45%
Katrín Júlíusdóttir (S) 0,36%
Willum Þór Þórsson (B) 0,36%
Magnús Orri Schram (S) 0,26%
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir (B) 0,22%
Karen Elísabet Halldórsdóttir (D) 0,18%
Guðlaug Kristjánsdóttir (A) 0,17%
Friðjón R. Friðjónsson (D) 0,16%
Björn Leví Gunnarsson (Þ) 0,16%
Bryndís Loftsdóttir (D) 0,13%
Rósa Björk Brynjólfsdóttir (V) 0,13%
Sigurjón Norberg Kjærnested (B) 0,10%
Þorsteinn Sæmundsson (B) 0,06%
Unnur Lára Bryde (D) 0,05%
Elín Jóhannsdóttir (B) 0,05%

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Guðmundur Steingrímsson, alþingismaður, Reykjavík 1. Eygló Harðardóttir, alþingismaður, Vestmannaeyjum 1. Bjarni Benediktsson, alþingismaður, Garðabæ
2. Freyja Haraldsdóttir, framkvæmdstjóri, Garðabæ 2. Willum Þór Þórsson , kennari, Kópavogi 2. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður, Mosfellsbæ
3. Guðlaug Kristjánsdóttir, sjúkraþjálfari og form.BHM, Hafnarfirði 3. Þorsteinn Sæmundsson, rekstrarfræðingur, Seltjarnarnesi 3. Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
4. Erla Karlsdóttir, meistaranemi, Kópavogi 4. Sigurjón Norberg Kjærnested, verkfræðingur, Hafnarfirði 4. Vilhjálmur Bjarnason, lektor, Garðabæ
5. Pétur Óskarsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði 5. Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, náms- og starfsráðgjafi, Kópavogi 5. Elín Hirst, fjölmiðlafræðingur, Seltjarnarnesi
6. Andrés Pétursson, ráðgjafi, Kópavogi 6. Elín jóhannsdóttir, leikskólaleiðbeinandi, Garðabæ 6. Óli Björn Kárason, ritstjóri, Seltjarnarnesi
7. Borghildur Sturludóttir, arkitekt, Hafnarfirði 7. Óðinn Pétur Vigfússon, kennari og deildarstjóri, Mosfellsbæ 7. Karen Elísabet Halldórsdóttir, varabæjarfulltrúi, Kópavogi
8. Sigurður P. Sigmundsson, fjármálastjóri, Hafnarfirði 8. Njóla Elísdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hafnarfirði 8. Bryndís Loftsdóttir, bóksali, Seltjarnarnesi
9. Ragnheiður Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Seltjarnarnesi 9. Sigurjón Jónsson, markaðsfræðingur, Kópavogi 9. Friðjón R. Friðjónsson, ráðgjafi, Garðabæ
10.Sigurjón Kjartansson, handritshöfundur og framleiðandi, Kópavogi 10.Einar Karl Birgisson, svæðisstjóri Latabæjar, Garðabæ 10.Unnur Lára Bryde, flugfreyja, Hafnarfirði
11.María Pálsdóttir, leikkona, Mosfellsbæ 11.Guðrún Lisbeth Níelsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi 11.Árni Grétar Finnsson, háskólanemi, Hafnarfirði
12.Kjartan Atli Kjartansson, körfuboltamaður og rappari, Reykjavík 12.Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, Uppeldis- og menntunarfræðingur, Garðabæ 12.Gróa Ásgeirsdóttir, verkefnastjóri, Kópavogi
13.Helga Bragadóttir, lektor í hjúkrunarfræði, Garðabæ 13.Garðar Jóhannsson, knattspyrnumaður, Garðabæ 13.Hjördís Jóna Gísladóttir, kennari, Garðabæ
14.Anna Guðrún Hugadóttir, námsráðgafi, Garðabæ 14.Katrín Guðjónsdóttir, kennari, Kópavogi 14.Theodór Kristjánsson, lögreglumaður, Mosfellsbæ
15.Aldís Sigurðardóttir, baráttukona, Hafnarfirði 15.Óli Kárason Tran, veitingamaður, Mosfellsbæ 15.Elísabet Valgeirsdóttir, blómaskreytir, Hafnarfirði
16.Hlini Melsted Jóngeirsson, kerfisstjóri, Hafnarfirði 16.Stefán Örn Stefánsson, laganemi, Kópavogi 16.Guðmundur Gísli Geirdal, sjómaður, Kópavogi
17.Ragnhildur Reynisdóttir, markaðsstjóri, Kópavogi 17.Emil Austmann Kristinsson, deildarstjóri, Kópavogi 17.Ragnheiður Björk Halldórsdóttir, háskólanemi, Garðabæ
18.Snorri Páll Einarsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Kópavogi 18.Edda Sif Bergman Þorvaldsdóttir, leikskólakennari, Seltjarnarnesi 18.Sigurbergur Sveinsson, háskólanemi, Hafnarfirði
19.Jón Ingvar Valdimarsson, kerfisstjóri, Reykjavík 19.Hákon Sverrisson, kennari og þjálfari, Kópavogi 19.Ingimar Sigurðsson, forstöðumaður, Seltjarnarnesi
20.Sigrún Sól Ólafsdóttir, leikstjóri, Kópavogi 20.Guðjón Snæfeld Magnússon, slökkviliðsmaður, Kópavogi 20.Ingibjörg Hauksdóttir, hjúkrunarfræðingur, Garðabæ
21.Agnar Johnson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 21.Alexander Arnarsson, málarameistari, Kópavogi 21.Sveinn Guðbjartsson, fv.forstöðumaður, Hafnarfirði
22.Guðrún Sesselja Arnardóttir, lögmaður, Garðabæ 22.Þorsteinn Ólafur Þorsteinsson, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði 22.Jónas Þórir Þórisson, tónlistarmaður, Mosfellsbæ
23.Auður Jónsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 23.Bjarney Grendal Jóhannesdóttir, kennari, Hafnarfirði 23.Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir, Kópavogi
24.Helgi Pétursson, ferðamálafrömuður, Garðabæ 24.Sigríður Jónasdóttir, eftirlaunaþegi, Kópavogi 24.Gullveig T. Sæmundsdóttir, fv.ritstjóri, Garðabæ
25.Margrét Örnólfsdóttir, rithöfundur, Kópavogi 25.Níels Unnar Hauksson, eftirlaunaþegi, Mosfellsbæ 25.Gunnar Sigurjónsson, sóknarprestur, Kópavogi
26.Ingvi Þorsteinsson, náttúrufræðingur, Kópavogi 26.Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður, Kópavogi 26.Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður, Hafnarfirði
G-listi Hægri grænna I-listi Flokks heimilanna J-listi Regnbogans
1. Sigurjón Haraldsson,viðskiptafræðingur, Danmörku 1. Pétur Gunnlaugsson, lögmaður og útvarpsmaður, Reykjavík 1. Valdís Steinarsdóttir, leiðbeinandi, Mosfellsbæ
2. Týr Þórarinsson, kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík 2. Kristján S. Ingólfsson, flugrekstrarfræðingur, Reykjavík 2. Karólína Einarsdóttir, meistarnemi í líffræði, Svíþjóð
3. Ástþór Óli Halldórsson, afgreiðslustjóri, Hafnarfirði 3. Birgir Örn Guðjónsson, lögregluvarðstjóri, Hafnarfirði 3. Anna Ólafsdóttir Björnsson, tölvunarfræðingur, Garðabæ
4. Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur, Kópavogi 4. Örn Björnsson, fv.útibússtjóri, Seltjarnarnesi 4. Ingimundur Þór Þorsteinsson, fjallaleiðsögumaður, Kópavogi
5. Böðvar Guðmundsson, bílstjóri, Kópavogi 5. Ingibjörg Helga Baldursdóttir, kennari, Hafnarfirði 5. Pétur Jökull Hákonarson, byggingameistari, Mosfellsbæ
6. Magnús Haukur Ásgeirsson, ráðgjafi, Hafnarfirði 6. Guðmundur Þór Gunnþórsson, skipstjóri, skipstjóri, Kópavogi 6. Guðrún Sigurbjörg Guðmundsdóttir, geislafræðingur, Reykjavík
7. Björn Rúnar Agnarsson, sjómaður, Hafnarfirði 7. Ingólfur Sveinsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ 7. Jón Rúnar Backman, húsasmiður, Garðabæ
8. Svanberg Hreinsson, ráðgjafi, Kópavogi 8. Melína Kolka Guðmundsdóttir, grafiskur hönnuður, Reykjavík 8. Jóhanna Aradóttir, umsjónarmaður Frístundar, Garðabæ
9. Helgi Gestsson, húsasmíðameistari, Reykjavík 9. Eyjólfur Vestmann Ingólfsson, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði 9. Sara Dögg Guðnadóttir, heilbrigðisritari, Reykjavík
10.Eggert Hafsteinn Margeirsson, smiður, Reykjavík 10.Friðrik V. Halldórsson, véltæknifræðingur, Mosfellbæ 10.Gísli Halldórsson, húsvörður, Kópavogi
11.Sindri Daði Rafnsson, bakari, Mosfellsbæ 11.Skúli Bruce Barker, verkfræðingur, Garðabæ 11.Ian Mark Wilson, hópbifreiðastjóri, Hafnarfirði
12.Sigurður Þórðarson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 12.Einar Ingvarsson, flugvirki, Hafnarfirði 12.Sigurjón Guðmundsson, verkstjóri, Reykjanesbæ
13.Sverrir Vilhelm Bernhöft, fv.framkvæmdastjóri, Kópavogi 13.Markús Þórðarson, kerfisfræðingur, Hafnarfirði 13.Sigríður Ragna Birgisdóttir, framhaldsskólakennari, Hafnarfirði
14.Símon Sverrisson, kaupmaður, Garðabæ 14.Böðvar Ingi Guðbjartsson, pípulagningameistari, Hafnarfirði 14.Sigríður Birna Thorarensen, þýðandi, Kópavogi
15.Kristinn L. Matthíasson, bifreiðastjóri, Reykjanesbæ 15.Guðni Sörensen, eldri borgari, Mosfellsbæ 15.Elínborg K. Kristjánsdóttir, blaðamaður, Reykjavík
16.Sigurður Jónasson, fv.framkvæmdastjóri, Garðabæ 16.Guðrún Indriðadóttir, skrifstofumaður, Reykjavík 16.Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur, Kópavogi
17.Guðjón Þór Guðjónsson, rakari, Kópavogi 17.Rafnar Karl Rafnarsson, prentari, Kópavogi 17.Reynhildur Karlsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
18.Þorbjörn Ásgeirsson, rennismiður, Garðabæ 18.Vigfús Adolfsson, sölustjóri, Hafnarfirði 18.Berta Finnbogadóttir, flugfreyja, Reykjavík
19.Erlingur J. Erlingsson, verktaki, Kópavogi 19.Páll Valdimar Guðmundsson, afhafnamaður, Hafnarfirði 19.Þórunn Árnadóttir, myndlistarkennari, Garðabæ
20.Svanur Jóhannsson, sjómaður, Hafnarfirði 20.Helgi Ásgeir Harðarson, viðskiptastjóri, Hafnarfirði 20.Helgi Svanur Einarsson, garðyrkjufræðingur, Fornósi, Sauðárkróki
21.Mary Jane Salomons, hótelstarfsmaður, Kópavogi 21.Friðrik Daníelsson, tæknimaður, Hafnarfirði 21.Ingibjörg Kolka Jónsdóttir, framhaldsskólakennari, Laugarvatni
22.Egill Hjartarson, söluráðgjafi, Hafnarfirði 22.Edwin M. Kaaber, tónlistarmaður, Kópavogi 22.Alrún Klausen, sjúkraliði, Hafnarfirði
23.Georg Ragnarsson, tæknimaður, Kópavogi 23.Halldór Kristján Hjartarson, flugvirki, Kópavogi 23.Ingibjörg Elsa Björnsdóttir, þýðandi, Selfossi
24.Lárus Einarsson, húsasmíðameistari, Kópavogi 24.Sigurður Halldórsson, sölumaður, Kópavogi 24.Guðrún Guðmundsdóttir, bóndi, Guðlaugsstöðum, Húnavatnshreppi
25.Davíð Elvar Másson, tæknimaður, Reykjavík 25.Eiríkur Stefánsson, fv.verklýðsforingi, Garðabæ 25.Einar Hafsteinn Árnason, járnsmiður, Garðabæ
26.Kristján Oddgeirsson, sjómaður, Grindavík 26.Halldór Gísli Sigurþórsson, bifreiðasmiður, Hafnarfirði 26.Hjalti Kristgeirsson, fv.ritstjóri, Hafnarfirði
L-listi Lýðræðisvaktarinnar S-listi Samfylkingar T-listi Dögunar 
1. Lýður Árnason, læknir, Hafnarfirði 1.Árni Páll Árnason, alþingismaður, Reykjavík. 1. Margrét Tryggvadóttir, alþingismaður, Kópavogi
2. Ástrós Signýjardóttir, stjórnmálafræðingur, Garðabæ 2.Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Kópavogi. 2. Álfheiður Eymarsdóttir stjórnmálafræðingur, Reykjavík
3. Friðrik Hansen Guðmundsson, verkfræðingur, Noregi 3.Magnús Orri Schram, alþingismaður, Kópavogi. 3. Jón Jósef Bjarnason bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
4. Guðrún Guðlaugsdóttir, blaðamaður og rithöfundur, Kópavogi 4.Margrét Gauja Magnúsdóttir, kennari og forseti bæjarstjórnar, Hafnarfirði 4. Baldvin Björgvinsson raffræðingur og kennari, Kópavogi
5. Árni Stefán Árnason, lögfræðingur, Hafnarfirði 5.Lúðvík Geirsson, alþingismaður, Hafnarfirði. 5. Guðrún Lilja Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
6. Þórdís Björk Sigurþórsdóttir, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði 6.Margrét Júlía Rafnsdóttir, verkefnisstjóri hjá Barnaheillum, Kópavogi. 6. Haraldur Haraldsson, markaðsstjóri, Kópavogi
7. Guðmundur G. Kristinsson, sölustjóri, Reykjavík 7.Amal Tamimi, framkvæmdastjóri Jafnréttishúss, Hafnarfirði. 7. Margrét Rósa Sigurðardóttir, prentari og kennari, Noregi
8. Unnur Aðalbjörg Hauksdóttir, starfm.í móttöku, Reykjanesbæ 8.Stefán Rafn Sigurbjörnsson, form. Ungra jafnaðarmanna,  Reykjavík 8. Ægir Björgvinsson, verkstjóri og rennismiður, Hafnarfirði
9. Þorleifur Friðriksson, sagnfræðingur, Kópavogi 9.Margrét Kristmannsdóttir, form. SVÞ, Seltjarnarnesi. 9. Birta Jóhannesdóttir leiðsögumaður, Skuld, Mosfellsbæ
10. Guðný Halldórsdóttir,kvikmyndagerðarkona, Melkoti, Mosfellssveit 10.Hjalti Már Þórisson, læknir, Kópavogi. 10. Pétur Guðmundsson ellilífeyrisþegi, Kópavogi
11. Ólafur Sigurðsson, matvælafræðingur, Hafnarfirði 11.Anna Sigríður Guðnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur, Mosfellsbæ. 11.Kolbrún Pálína Hafþórsdóttir, matráður, Hafnarfirði
12. María Sveinsdóttir, hjúkrunarnemi, Hafnarfirði 12.Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri, Hafnarfirði. 12.Birgir Grímsson, framkvæmdastjóri og frumkvöðull, Mosfellsbæ
13. Hinrik Ólafsson, framleiðandi, Kópavogir 13.Kristín Á. Guðmundsdóttir, form. 60+  &  fom. Sjúkraliðafélagsins, Kópavogi. 13.Ingibjörg Steingrímsdóttir, eftirlaunaþegi, Kópavogi
14. Árni Gunnlaugsson, lögmaður, Hafnarfirði 14. Jón Pálsson, framkvæmdastjóri, Mosfellsbæ. 14.Haraldur Emilsson, sjón- og sjóntækjafræðingur, Garðabæ
15. Andrés Helgi Valgarðsson, þjónusturáðgjafi, Reykjavík 15. Sigurjóna Sverrisdóttir, leikkona & MBA, Garðabæ. 15.Hallur Guðmundsson, tónlistarmaður og bókavörður, Hafnarfirði
16. Héðinn Gilsson, húsasmiður, Hafnarfirði 16. Ragnar Gunnar Þórhallsson, fv.form.Sjálfsbjargar & deildarstjóri, Mosfellsbæ 16.Elín Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi
17. Ásgrímur Jónasson, rafmagnsiðnfræðingur, Kópavogi 17.Margrét Lind Ólafsdóttir, sérfræðingur hjá Vinnum.st.&bæjarfulltr. Seltjarnarnesi 17.Emilía Sif Ásgrímsdóttir, háskólanemi, Kópavogi
18. Sigurvin Lárus Jónsson, prestur, Reykjavík 18.Sigurður Flosason, tónlistarmaður, Garðabæ. 18.Gunnar Bergmann Stefánsson, arkitekt, Reykjavík
19. Árni Arnar Óskarsson, leigubílstjóri, Kópavogi 19.Geir Guðbrandsson, verkamaður og nemi, Hafnarfirði, 19.Guðrún Ásta Guðjónsdóttir, húsmóðir, Kópavogi
20. Halldóra Lena Christians, leikkona, Reykjavík 20.Dagbjört Guðmundsdóttir, nemi, Hafnarfirði. 20.Jón Friðrik Jóhannsson, skipstjóri, Mosfellsbæ
21.Ásgeir Þorgeirsson, hugbúnaðarsérfræðingur, Hafnarfirði 21.Karólína Stefánsdóttir, framleiðandi, Garðabæ. 21.Magnús Bjarnason, öryrki, Garðabæ
22. Svanfríður Guðrún Gísladóttir, þroskaþjálfi, Kópavogi 22.Gunnar Helgason, hjúkrunarfræðingur, Kópavogi. 22. Hjördís Líney Aðalsteinsdóttir, nemi, Reykjavík
23.Birgir Óli Sigmundsson, heilsuhagfræðingur, Akranesi 23.Guðbjörn Sigvaldason, vaktstjóri, Mosfellsbæ. 23.Ágústa Sigrún Ágústsdóttir, söngkona og mannauðsstjóri, Kópavogi
24. Eva Oliversdóttir, laganemi, Reykjavík 24.Guðrún Helga Jónsdóttir, fv.forstöðumaður, Kópavogi. 24.Halldór Atli Nielsen Björnsson, rafvirki, Reykjavík
25. Jón Jóhannsson, garðyrkjubóndi, Mosfellbæ 25.Ásgeir Jóhannesson, fv.forstöðumaður, Kópavogi 25.Aníta Lena Baldvinsdóttir, listamaður, Reykjavík
26. Guðmunda Elíasdóttir, söngkona, Reykjavík 26. Jóhanna Axelsdóttir, fv. kennari, Hafnarfirði. 26.Gunnar Skúli Ármannsson, læknir, Svíþjóð
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs Þ-listi Pírata
1. Ögmundur Jónasson, innanríkisráðherra, Reykjavík 1. Birgitta Jónsdóttir, alþingismaður, Reykjavík
2. Rósa Björk Brynjólfsdóttir, fjölmiðlafulltrúi, Reykjavík 2. Björn Leví Gunnarsson, doktorsnemi í tölvunarfræði, Kópavogi
3. Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, Kópavogi 3. Hákon Einar Júlíusson, tónlistarmaður og upptökustjóri, Reykjavík
4. Guðbjörg Sveinsdóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Kópavogi 4. Árni Þór Þorgeirsson, frumkvöðull, Kópavogi
5. Garðar Heimir Guðjónsson, blaðamaður, Kópavogi 5. Berglind Ósk Bergsdóttir, tölvunarfræðingur, Reykjavík
6. Daníel Haukur Arnarsson, kosningastjóri, Hafnarfirði 6. Svavar Kjarrval Lúthersson, tölvunarfræðingur, Reykjavík
7. Lára Jóna Þorsteinsdóttir, sérkennari, Kópavogi 7. Sóley Sigurþórsdóttir, kaffibarþjónn, Seltjarnarnesi
8. Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, Garðabæ 8. Hans Alexander Margrétarson Hansen, ritari SÚFÍ, Kópavogi
9. Gestur Svavarsson, verkefnastjóri, Hafnarfirði 9. Kjartan Jónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
10.Árni Stefán Jónsson formaður SFR, Hafnarfirði 10.Páll Daníelsson, markaðsfræðingur, Hafnarfirði
11.Una Hildardóttir, námsmaður, Mosfellsbæ 11.Theodór Líndal Helgason, þjónustufulltrúi hjá CCP, Seltjarnarnesi
12.Bjarki Bjarnason rithöfundur, Mosfellsbæ 12.Jakob Sv. Bjarnason, nemi, Reykjavík
13.Sigríður Gísladóttir, dýralæknir, Kópavogi 13.Kristinn Geir Guðnason, kerfisfræðingur, Mosfellsbæ
14.Karl Tómasson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ 14.Hjörleifur Harðarson, öryrki, Akureyri
15.Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur, Dalsá, Mosfellsbæ 15.Guðmundur Páll Kjartansson, tölvunarfræðingur, Danmörku
16.Helgi Hrafn Ólafsson, íþróttafræðingur, Kópavogi 16.Hafþór Bryndísarson, sérfræðingur, Reykjavík
17.Bryndís Brynjarsdóttir, kennari, Mosfellsbæ 17.Helgi Heimisson, frumkvöðull, Reykjavík
18.Sigurbjörn Hjaltason, bóndi, Kiðafelli 2, Kjósarhreppi 18.Haraldur Kristinn Gyðuson, húsasmiður, Reykjavík
19.Signý Þórðardóttir, þroskaþjálfi, Kópavogi 19.Helgi Njálsson, verslunarmaður, Reykjavík
20. Andrés Magnússon, geðlæknir, Kópavogi 20.Hróðmar Valur Steinsson, öryrki, Reykjavík
21.Þóra Elfa Björnsson, setjari, Kópavogi 21.Pétur Kristófersson, nemi, Reykjavík
22.Kristín Halldórsdóttir, fv.alþingismaður, Seltjarnarnes 22.Neptúnus S. Egilsson, listnemi, Reykjavík
23.Ólafur J. Gunnarsson,  véltæknifræðingur, Mosfellsbæ 23.Viktor Traustason, nemi, Garðabæ
24.Birna Ólafsdóttir, sjúkraliði, Hafnarfirði 24.Arnbjörn Kristjánsson, veitingamaður, Reykjavík
25.Sigurbergur Árnason, arkitekt, Hafnarfirði 25.Örn Lúðvíksson, lagerstarfsmaður, Reykjavík
26.Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarstjóri, Hafnarfirði 26.Helgi Kristinsson, atvinnuleitandi, Reykjavík

Prófkjör/Uppstillingar

Hægri grænir. Guðmundur Franklín Jónsson formaður Hægri grænna ætlaði sér að vera í fyrsta sæti á lista flokksins í kjördæminu en reyndist ekki vera kjörgengur.

Framsóknarflokkur

1. sæti 1. sæti 2.sæti 3.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
1. umferð 2.umferð 1.umferð 1.umf. 2.umf. 1.umf. 1.umferð
Eygló Þóra Harðardóttir 147 45,23% 158 53,74%
Willum Þór Þórsson 152 46,77% 136 46,26% 136 55,06%
Þorsteinn Sæmundsson 67 27,13% 30,6% 52,2%
Una María Óskarsdóttir 25 7,69% 41 16,60% 41,5% 47,8%
Sigurjón Norberg Kjærnested 76,9%
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir 3 1,21% x 23,1% Sjálfkj.
Sigurjón Jónsson x
Aðrir 27,9%
Ógildir 1 0,31%

Sjálfstæðisflokkur:

Gild atkvæði 4.911 Auðir og ógildir 159 Atkvæði greiddu 5.070.
1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti 1.-7. sæti
Bjarni Benediktsson 2.728 55,55% 2895 58,95% 3038 61,86% 3134 63,82% 3224 65,65% 3300 67,20% 3456 70,37%
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 421 8,57% 2153 43,84% 2799 56,99% 3098 63,08% 3362 68,46% 3622 73,75% 3823 77,85%
Jón Gunnarsson 192 3,91% 1515 30,85% 2267 46,16% 2626 53,47% 2963 60,33% 3243 66,04% 3452 70,29%
Vilhjálmur Bjarnason 658 13,40% 1230 25,05% 1845 37,57% 2378 48,42% 2873 58,50% 3269 66,56% 3590 73,10%
Elín Hirst 92 1,87% 341 6,94% 1452 29,57% 2075 42,25% 2547 51,86% 2942 59,91% 3285 66,89%
Óli Björn Kárason 156 3,18% 449 9,14% 982 20,00% 1583 32,23% 2178 44,35% 2642 53,80% 3032 61,74%
Karen Elísabet Halldórsdóttir 30 0,61% 115 2,34% 268 5,46% 848 17,27% 1187 24,17% 1589 32,36% 2039 41,52%
Aðrir 634 12,91% 1.124 22,89% 2.082 42,39% 3.902 79,45% 6.221 126,67% 8.859 180,39% 11.700 238,24%
Ragnar Önundarson 533 10,85% 1543 31,42%
Sigurlaug Anna Jóhannsdóttir
Friðjón R. Friðjónsson
Bryndís Loftsdóttir
Sveinn Halldórsson
Sævar Már Gústafsson
Kjartan Örn Sigurðsson
Gunnlaugur Snær Ólafsson
Þorgerður María Halldórsdóttir

Samfylking:

Atkvæði greiddu 2129 af 5693. 22 voru ógild og 9 auð.
Atkvæði greiddur 2129. 1. sæti 1.-2. sæti 1.-3. sæti 1.-4. sæti 1.-5. sæti 1.-6. sæti
Árni Páll Árnason 1041 49,62% 1250 59,58% 1385 66,02% 1503 71,64% 1590 75,79% 1685 80,31%
Katrín Júlíusdóttir 910 43,37% 1364 65,01% 1567 74,69% 1701 81,08% 1764 84,08% 1829 87,18%
Magnús Orri Schram 57 2,72% 632 30,12% 1250 59,58% 1548 73,78% 1747 83,27% 1841 87,75%
Lúðvík Geirsson 60 2,86% 576 27,45% 812 38,70% 1105 52,67% 1350 64,35% 1520 72,45%
Margrét Gauja Magnúsdóttir 3 0,14% 43 2,05% 306 14,59% 611 29,12% 889 42,37% 1158 55,20%
Margrét Júlía Rafnsdóttir 11 0,52% 71 3,38% 279 13,30% 575 27,41% 877 41,80% 1185 56,48%
Amal Tamini 7 0,33% 91 4,34% 277 13,20% 559 26,64% 883 42,09% 1168 55,67%
Anna Sigríður Guðnadóttir 4 0,19% 144 6,86% 291 13,87% 500 23,83% 766 36,51% 1069 50,95%
Stefán Rafn Sigurbjörnsson 3 0,14% 16 0,76% 96 4,58% 207 9,87% 397 18,92% 695 33,13%
Geir Guðbrandsson 2 0,10% 9 0,43% 31 1,48% 83 3,96% 227 10,82% 438 20,88%
2098 4196 6294 8392 10490 12588

Lúðvík Geirsson færist niður fyrir Margréti Gauju vegna kynjakvóta.

Vinstrihreyfingin grænt framboð:

Ögmundur Jónasson 261 54,38% 1.sæti
Ólafur Þór Gunnarsson 201 41,88% 1.sæti
Ólafur Þór Gunnarsson 234 48,75% 1.-2.sæti
Rósa Björk Brynjólfsdóttir 249 51,88% 1.-3.sæti
Margrét Pétursdóttir 295 61,46% 1.-4.sæti
Guðbjörg Sveinsdóttir 329 68,54% 1.-5.sæti
Garðar H. Guðjónsson 337 70,21% 1.-6.sæti
Aðrir:
Daníel Haukur Arnarson
Lára Jóna Þorsteinsdóttir
7 atkvæði ógild
487 greiddu atkvæði