Grundarfjörður 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Bæjarmálafélagið Samstaða 3.

Í kjöri voru listar Sjálfstæðisflokks og óháðir og Samstöðu bæjarmálafélags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta í bæjarstjórn en Samstaða 3. 18 atkvæðum munaði á framboðunum.

Úrslit:

GrundarfjörðurAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðra23452.00%4-4.16%0
L-listi Samstöðu bæjarm.fél.21648.00%34.16%0
Samtals gild atkvæði450100.00%70.00%0
Auðir seðlar163,42%
Ógild atkvæði20,43%
Samtals greidd atkvæði46875,73%
Kjósendur á kjörskrá618
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Jósef Kjartansson (D)234
2. Garðar Svavarsson (L)216
3. Ágústa Einarsdóttir (D)117
4. Signý Gunnarsdóttir (L)108
5. Bjarni Sigurbjörnsson (D)78
6. Loftur Árni Björgvinsson (L)72
7. Sigurður Gísli Guðjónsson (D)59
Næstir innvantar
Pálmi Jóhannsson (L)19

Framboðslisti:

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðraL-listi Samstöðu bæjarmálafélags
1. Jósef Kjartansson verktaki og forseti bæjarstjórnar1. Garðar Svansson bæjarfulltrúi
2. Ágústa Einarsdóttir framkvæmdastjóri, einka- og markþjálfi2. Signý Gunnarsdóttir kaffihúsaeigandi
3. Bjarni Sigurbjörnsson bóndi3. Loftur Árni Björgvinsson framhaldsskólakennari
4. Sigurður Gísli Guðjónsson skólastjóri4. Pálmi Jóhannsson ferðamálafræðingur
5. Davíð Magnússon framkvæmdastjóri5. Heiðdís Björk Jónsdóttir framkvæmdastjóri
6. Marta Magnúsdóttir athafnakona6. Rakel Birgisdóttir næturvörður
7. Patrycja Aleksandra Gawor starfsmaður hjá G.Run og nemi7. Heiðrún Hallgrímsdóttir skólaliði
8. Unnur Þóra Sigurðardóttir bókari8. Gunnar Jökull Karlsson fangavörður
9. Arnar Kristjánsson skipstjóri9. Guðrún Lilja Magnúsdóttir bókavörður
10. Ólöf Guðrún Guðmundsdóttir deildarstjóri10. Ásthildur Elva Kristjánsdóttir atvinnurekandi
11. Heimir Þór Ásgeirsson fjármálastjóri11. Ragnheiður Dröfn Benediktsdóttir leiðbeinandi
12. Sunneva Gissurardóttir húsmóðir12. Anna Rafnsdóttir þjónustufulltrúi
13. Ásgeir Valdimarsson pípulagningameistari13. Sigurborg Knarran Ólafsdóttir leikskólakennari
14. Rósa Guðmundsdóttir framleiðslustjóri og bæjarfulltrúi14. Elsa Bergþóra Björnsdóttir ferðamálafræðingur